Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 23:30 Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior vill hjálpa til við að auka menntun barna í Brasilíu. Jose Breton/Getty Images Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira