Ein af stjörnum Real Madríd vill nýta fótbolta til að auka jafnrétti og hjálpa börnum úr fátækt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 23:30 Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior vill hjálpa til við að auka menntun barna í Brasilíu. Jose Breton/Getty Images Vinicius Júnior, leikmaður Real Madríd og brasilíska landsliðsins, hefur komið á laggirnar smáforriti sem ætlað er að hjálpa börnum sem eiga við námsörðuleika að stríða í heimalandi hans, Brasilíu. Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Vinicíus hefur byrjað tímabilið einkar vel með Real Madríd þó liðið hafi hikstað undanfarið. Þessi 21 árs gamli vængmaður hefur hins vegar skorað fimm mörk og lagt upp önnur þrjú í átta leikjum til þessa. Brasilíski vængmaðurinn hefur séð hvað Marcus Rashford, LeBron James og Lewis Hamilton hafa gert fyrir nærumhverfi sitt og vildi feta í fótspor þeirra. Hann ákvað því að reyna láta gott af sér leiða og byrjaði í borginni sem hann ólst upp í, Ríó de Janeiro. Hefur leikmaðurinn stofnað samtök sem ætla að nýta tækni og íþróttir til að mennta ungt fólk í Brasilíu. Markmiðið er að auka jafnrétti í landinu. Frá þessu er greint í ítarlegri grein á The Guardian. Vinícius Júnior launches education app to help poor students in Brazil | By @josue_seixas for @football_yellow https://t.co/b6eUEIHw7X— Guardian sport (@guardian_sport) October 11, 2021 Vinicíus veit hversu erfitt það er fyrir fátæk börn að komast í háskólanám í heimalandinu. Því hafa samtökin sem hann stofnaði gefið út smáforritið Base, fræðsluforrit sem notar fótbolta sem leið til að virkja börn í námi. „Fyrst og fremst vil ég hjálpa ungu fólki að mennta sig betur til að það geti náð meiri árangri. Að spila fótbolta er draumur í dós en væri ekki frábært ef við gætum hjálpað krökkum að komast úr fátækt með aukinni menntun? Það er markiðið mitt, til skamms og lengri tíma litið,“ sagði Brasilíumaðurinn um tilgang samtakanna. Við þurfum fleiri lækna, lögfræðinga og verkfræðinga úr fátæktarhverfunum, við ætlum að gefa þeim tækifæri til þess að elta drauma sína,“ bætti hann svo við að endingu.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira