Jafnt í borgarslagnum í Manchester | María spilaði allan leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 14:36 María fagnar öðru af mörkum Man Utd með stöllum sínum. Chloe Knott/Getty Images Manchester United og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Þórisdóttir lék allan leikinn í miðri vörn Man United. Fyrri hálfleikur var stál í stál en gestirnir urðu fyrir áfalli þegar tíu mínútur voru til hálfleiks, Georgia Stanway var þá rekin af velli og gestirnir tíu á móti 11 það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem Khadija Shaw kom City yfir aðeins þremur mínútum síðar og staðan var 1-0 gestunum í vil í hálfleik. Þannig var staðan allt þangað til á 72. mínútu þegar flóðgáttirnar opnuðust. Lucy Staniforth jafnaði metin og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Alessia Russo annað mark Man Utd og staðan orðin 2-1. Eva var þó ekki lengi í paradís og Ellen White jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. It s been a wild Manchester derby in the @BarclaysFAWSL Man Utd 0-1 Man City (38 ) Man Utd 1-1 Man City (72 ) Man Utd 2-1 Man City (75 ) Man Utd 2-2 Man City (79 ) pic.twitter.com/eK4QZ8o1Yn— B/R Football (@brfootball) October 9, 2021 Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir leikinn eru María og stöllur hennar í 3. sæti með 10 stig að loknum fimm umferðum. Man City er í tómu tjóni þessa dagana en liðið er með 4 stig í 9. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Fyrri hálfleikur var stál í stál en gestirnir urðu fyrir áfalli þegar tíu mínútur voru til hálfleiks, Georgia Stanway var þá rekin af velli og gestirnir tíu á móti 11 það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem Khadija Shaw kom City yfir aðeins þremur mínútum síðar og staðan var 1-0 gestunum í vil í hálfleik. Þannig var staðan allt þangað til á 72. mínútu þegar flóðgáttirnar opnuðust. Lucy Staniforth jafnaði metin og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Alessia Russo annað mark Man Utd og staðan orðin 2-1. Eva var þó ekki lengi í paradís og Ellen White jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. It s been a wild Manchester derby in the @BarclaysFAWSL Man Utd 0-1 Man City (38 ) Man Utd 1-1 Man City (72 ) Man Utd 2-1 Man City (75 ) Man Utd 2-2 Man City (79 ) pic.twitter.com/eK4QZ8o1Yn— B/R Football (@brfootball) October 9, 2021 Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Eftir leikinn eru María og stöllur hennar í 3. sæti með 10 stig að loknum fimm umferðum. Man City er í tómu tjóni þessa dagana en liðið er með 4 stig í 9. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira