Kostar Newcastle tæpan einn og hálfan milljarð að reka Steve Bruce Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 11:01 Það kostar Newcastle United átta milljónir punda að reka Steve Bruce (t.h.), þjálfara liðsins. EPA-EFE/Peter Powell Það mun kosta nýja eigendur Newcastle United átta milljónir punda eða tæplega einn og hálfan milljarð íslenskra króna að reka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Samkvæmt frétt The Telegraph ætla nýir eigendur Newcastle United að eyða rúmum 190 milljónum punda í janúar. Nýir eigendur félagsins eru þeir ríkustu í heimi en félagið getur þó ekki eytt endalaust sökum reglna UEFA um fjárhagslega háttvísi. Hvort kostnaður nýs þjálfara sé inn í þessari tölu sem talið er að Newcastle ætli og geti eytt í janúar er óvíst en ljóst er að það kostar 8 milljónir punda að sparka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Þá er kostnaður varðandi nýjan þjálfara ekki tekinn með inn í myndina. Day one of Newcastle's Saudi revolution:- Premier League backlash- Steve Bruce's 8m pay off- Shearer ready to accept ambassadorial offer- McParland in line for consultancy roleReport by @Tom_Morgs @LukeEdwardsTele @TelegraphDucker @ben_rumsby https://t.co/0jX4Fo0X1E #NUFC— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 8, 2021 Bruce virðist vita að starf hans hangi á bláþræði en hann hefur viðurkennt að hann óttast það að vera rekinn hvað á hverju. Ef hann fær sparkið nú í landsleikjahléinu mun Graeme Jones, sem var aðstoðarmaður enska landsliðsins á EM í sumar, stýra liðinu gegn Tottenham Hotspur næsta sunnudag. Samkvæmt Telegraph hefur ekki verið tekin ákvörðun hver næsti þjálfari liðsins verður. Það er ljóst að það stefnir í töluverðar breytingar hjá Newcastle, innan vallar sem utan. Alan Shearer – goðsögn hjá félaginu - hefur boðið fram krafta sína. Hann er tilbúinn að taka við sendiherrahlutverki hjá Newcastle en Shearer ku hafa verið mjög ánægður með yfirtöku Sádanna. Frank McParland, fyrrum yfirnjósnari Liverpool, verður að öllum líkindum ráðgjafi stjórnar félagsins varðandi leikmannakaup og fleira því tengdu. Hinn 63 ára gamli McParland mun spila stórt hlutverk í mögulegum kaupum félagsins í janúar. Ásamt því að hafa starfað fyrir Liverpool hefur hann einnig unnið fyrir Brentford, Burnley, Rangers og Nottingham Forest. Þar sem Newcastle skilaði hagnaði upp á 38 milljónir punda á síðustu þremur árum getur félagið eytt rúmlega 190 milljónum punda í janúar án þess að brjóta reglur um fjárhagslega háttvísi. Þar sem liðið hefur ekki enn unnið leik þegar sjö umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni má reikna með að þeirri upphæð verði eytt til þess að tryggja að liðið haldi sæti sínu í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. 9. október 2021 09:00 Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. 8. október 2021 11:30 Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. 8. október 2021 11:01 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Samkvæmt frétt The Telegraph ætla nýir eigendur Newcastle United að eyða rúmum 190 milljónum punda í janúar. Nýir eigendur félagsins eru þeir ríkustu í heimi en félagið getur þó ekki eytt endalaust sökum reglna UEFA um fjárhagslega háttvísi. Hvort kostnaður nýs þjálfara sé inn í þessari tölu sem talið er að Newcastle ætli og geti eytt í janúar er óvíst en ljóst er að það kostar 8 milljónir punda að sparka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Þá er kostnaður varðandi nýjan þjálfara ekki tekinn með inn í myndina. Day one of Newcastle's Saudi revolution:- Premier League backlash- Steve Bruce's 8m pay off- Shearer ready to accept ambassadorial offer- McParland in line for consultancy roleReport by @Tom_Morgs @LukeEdwardsTele @TelegraphDucker @ben_rumsby https://t.co/0jX4Fo0X1E #NUFC— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 8, 2021 Bruce virðist vita að starf hans hangi á bláþræði en hann hefur viðurkennt að hann óttast það að vera rekinn hvað á hverju. Ef hann fær sparkið nú í landsleikjahléinu mun Graeme Jones, sem var aðstoðarmaður enska landsliðsins á EM í sumar, stýra liðinu gegn Tottenham Hotspur næsta sunnudag. Samkvæmt Telegraph hefur ekki verið tekin ákvörðun hver næsti þjálfari liðsins verður. Það er ljóst að það stefnir í töluverðar breytingar hjá Newcastle, innan vallar sem utan. Alan Shearer – goðsögn hjá félaginu - hefur boðið fram krafta sína. Hann er tilbúinn að taka við sendiherrahlutverki hjá Newcastle en Shearer ku hafa verið mjög ánægður með yfirtöku Sádanna. Frank McParland, fyrrum yfirnjósnari Liverpool, verður að öllum líkindum ráðgjafi stjórnar félagsins varðandi leikmannakaup og fleira því tengdu. Hinn 63 ára gamli McParland mun spila stórt hlutverk í mögulegum kaupum félagsins í janúar. Ásamt því að hafa starfað fyrir Liverpool hefur hann einnig unnið fyrir Brentford, Burnley, Rangers og Nottingham Forest. Þar sem Newcastle skilaði hagnaði upp á 38 milljónir punda á síðustu þremur árum getur félagið eytt rúmlega 190 milljónum punda í janúar án þess að brjóta reglur um fjárhagslega háttvísi. Þar sem liðið hefur ekki enn unnið leik þegar sjö umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni má reikna með að þeirri upphæð verði eytt til þess að tryggja að liðið haldi sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. 9. október 2021 09:00 Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. 8. október 2021 11:30 Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. 8. október 2021 11:01 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Younghoe sparkað burt Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. 9. október 2021 09:00
Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. 8. október 2021 11:30
Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. 8. október 2021 11:01
Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01
Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51