Bein útsending: Kvikmyndaframleiðsla rædd á Bransadögum RIFF Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2021 14:00 Baltasar Kormákur á opnunarkvöldi RIFF í ár. Hann heldur erindi frá 16.05 til 16.25. Vísir/Elín Guðmunds Yfir hundrað fagaðilar, blaðamenn og kvikmyndagerðarmenn koma að utan og taka þátt í Bransadögum RIFF í ár en þeir hefjast í dag í Norræna húsinu og standa til 9. október. Önnur málstofa Bransadaga er tileinkuð framleiðslu kvikmynda og byrjar í dag klukkan 14:00 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Framleiðendadagurinn í dag var aðeins opinn fagfólki. Framleiðendadagur Vettvangur fyrir tengslamyndun hjá framleiðendum frá Íslandi, Evrópu og Norður- Ameríku. Aðeins fyrir fagfólk. Fulltrúar Hollands: Floor Onrust (Family Affair Films), Gijs Kerbosch (Halal), Erik Glijnis (Lemming Film), Frank Hoeve (Baldr) Dirk Rijneke (Rotterdam Films), Mildred Van Leeuwaarden (Rotterdam Films), Maaike Neve (Bind), Ilse Ronteltap (SEE NL/ Netherlands Film Fund), Ido Abram (SEE NL / Eye Filmmuseum), Marit van den Elshout (IFFR/CineMart), Nathalie Mierop (SEE NL / Eye Filmmuseum). Fulltrúar Íslands: Anton Máni Svansson (Join Motion Pictures), Baltasar Kormákur (RVK Studios), Bryndís Jónatansdóttir (Record Iceland), Hilmar Sigurðsson (Sagafilm), Hörður Rúnarsson (Glassriver), Ragnheiður Erlendsdóttir (Zik Zak), Sigurjón Sighvatsson (Palomar Pictures). Alþjóðlegir og norrænir fulltrúar: Guillaume Calop (Les Arcs Film Festival), Marie Zeniter (Magnolia Pictures), Mark Lwoff (Bufo Films), Jón Hammer (Kykmyndir Pictures), Pipaluk Kreutzmann Jørgensen (Polarama), Aka Hansen (Ului). Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tengdar fréttir Hollenskur dagur á RIFF: Vampírur, drama og erótísk sambönd í nunnuklaustri Aðeins fjórir dagar eru eftir af kvikmyndaveislunni RIFF og mikil aðsókn og katína einkennir viðburði. 7. október 2021 10:00 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Önnur málstofa Bransadaga er tileinkuð framleiðslu kvikmynda og byrjar í dag klukkan 14:00 og er í beinni útsendingu hér á Vísi. Sumir viðburðir Bransadaga eru lokaðir en aðrir opnir almenningi en fjöldatakmarkanna er þó skráning alltaf nauðsynleg. Framleiðendadagurinn í dag var aðeins opinn fagfólki. Framleiðendadagur Vettvangur fyrir tengslamyndun hjá framleiðendum frá Íslandi, Evrópu og Norður- Ameríku. Aðeins fyrir fagfólk. Fulltrúar Hollands: Floor Onrust (Family Affair Films), Gijs Kerbosch (Halal), Erik Glijnis (Lemming Film), Frank Hoeve (Baldr) Dirk Rijneke (Rotterdam Films), Mildred Van Leeuwaarden (Rotterdam Films), Maaike Neve (Bind), Ilse Ronteltap (SEE NL/ Netherlands Film Fund), Ido Abram (SEE NL / Eye Filmmuseum), Marit van den Elshout (IFFR/CineMart), Nathalie Mierop (SEE NL / Eye Filmmuseum). Fulltrúar Íslands: Anton Máni Svansson (Join Motion Pictures), Baltasar Kormákur (RVK Studios), Bryndís Jónatansdóttir (Record Iceland), Hilmar Sigurðsson (Sagafilm), Hörður Rúnarsson (Glassriver), Ragnheiður Erlendsdóttir (Zik Zak), Sigurjón Sighvatsson (Palomar Pictures). Alþjóðlegir og norrænir fulltrúar: Guillaume Calop (Les Arcs Film Festival), Marie Zeniter (Magnolia Pictures), Mark Lwoff (Bufo Films), Jón Hammer (Kykmyndir Pictures), Pipaluk Kreutzmann Jørgensen (Polarama), Aka Hansen (Ului).
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Tengdar fréttir Hollenskur dagur á RIFF: Vampírur, drama og erótísk sambönd í nunnuklaustri Aðeins fjórir dagar eru eftir af kvikmyndaveislunni RIFF og mikil aðsókn og katína einkennir viðburði. 7. október 2021 10:00 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Hollenskur dagur á RIFF: Vampírur, drama og erótísk sambönd í nunnuklaustri Aðeins fjórir dagar eru eftir af kvikmyndaveislunni RIFF og mikil aðsókn og katína einkennir viðburði. 7. október 2021 10:00