Bjarni: Tek ekkert jákvætt úr þessum leik Andri Már Eggertsson skrifar 6. október 2021 22:45 Bjarni Magnússon var afar svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn Njarðvík í fyrsta leik Subway-deildarinnar. Leikurinn endaði 58-66 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ósáttur með liðið sitt eftir leik. „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik. Þetta var framhald frá leiknum gegn Val, núna vorum við enn lélegri. Ég vona að lykilleikmenn í mínu liði vakni eftir svona frammistöðu,“ sagði Bjarni Magnússon. Haukar byrjuðu leikinn illa og þurfti Bjarni að taka leikhlé í stöðunni 6-15 þegar fimm mínútur voru liðnar af leiknum. „Við byrjuðum leikinn rosalega flatar. Við leyfðum þeim að ýta okkur úr öllum aðgerðum. Ég get ekki tekið neitt jákvætt úr þessum leik. Þetta var afar lélegt frá upphafi til enda. Njarðvík átti sigurinn skilið.“ Í 4.leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð sem fór langt með sigur nýliðanna. „Mér fannst við aldrei ná neinu augnabliki eða sjálfstrausti í leiknum. Það finnst mér afar sérstakt. Við förum ekki á taugum eftir tap í fyrstu umferð það er bara næsti leikur.“ Næsti leikur Hauka er gegn Keflavík í Blue-höllinni á sunnudaginn og vonar Bjarni að hans lið spili betur en í kvöld. „Ég ætla að vona að við lærum af svona leik. Ég set pressu á lykilleikmennina hjá okkur heldur en þær yngri að axla ábyrgð eftir þennan leik og mæta sterkari til leiks gegn Keflavík,“ sagði Bjarni Magnússon. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik. Þetta var framhald frá leiknum gegn Val, núna vorum við enn lélegri. Ég vona að lykilleikmenn í mínu liði vakni eftir svona frammistöðu,“ sagði Bjarni Magnússon. Haukar byrjuðu leikinn illa og þurfti Bjarni að taka leikhlé í stöðunni 6-15 þegar fimm mínútur voru liðnar af leiknum. „Við byrjuðum leikinn rosalega flatar. Við leyfðum þeim að ýta okkur úr öllum aðgerðum. Ég get ekki tekið neitt jákvætt úr þessum leik. Þetta var afar lélegt frá upphafi til enda. Njarðvík átti sigurinn skilið.“ Í 4.leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð sem fór langt með sigur nýliðanna. „Mér fannst við aldrei ná neinu augnabliki eða sjálfstrausti í leiknum. Það finnst mér afar sérstakt. Við förum ekki á taugum eftir tap í fyrstu umferð það er bara næsti leikur.“ Næsti leikur Hauka er gegn Keflavík í Blue-höllinni á sunnudaginn og vonar Bjarni að hans lið spili betur en í kvöld. „Ég ætla að vona að við lærum af svona leik. Ég set pressu á lykilleikmennina hjá okkur heldur en þær yngri að axla ábyrgð eftir þennan leik og mæta sterkari til leiks gegn Keflavík,“ sagði Bjarni Magnússon.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira