HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2021 11:28 Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira
HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira