Neytendastofa innkallar andlitsgrímur frá Xiaomi Árni Sæberg skrifar 4. október 2021 20:31 Andlitsgríman er af gerðinni Smartmi. Neytendastofa Neytendastofa hefur innkallað andlitsgrímu af gerðinni Smartmi frá framleiðandanum Xiaomi, sem seld var í verslun Tunglskins ehf. Þá hefur sala og afhending grímunnar jafnframt verið bönnuð. Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að stofnuninni hafi borist ábending um grímu sem væri auglýst sem persónuhlíf án þess að uppfylla skilyrði um öryggi persónuhlífa og væri án CE-merkis. Gríman hafi verið markaðssett sem öndunarfærahlíf í FFP2 flokki. Því hafi stofnunin óskað eftir afhendingu gagna um öryggi grímunnar úr hendi innflytjanda. Þau gögn sem stofnunni hafi borist hafi reynst ófullnægjandi. Andlitsgríman hafi reynst ekki hafa farið í gegnum ítarlegt samræmismatsferli sem FFP2 öndunarfærahlífar þurfi að undirgangast áður en þær séu settar á markað. Af þeim sökum var það niðurstaða Neytendastofu að Smartmi andlitsgríman væri ekki örugg vara þar sem hún veiti notendum hennar falskt öryggi. Því bæri að innkalla hana og banna sölu hennar. „Í ljósi framangreinds vill Neytendastofa hvetja neytendur til að skila vörunni til Tunglskins gegn endurgreiðslu hennar eða að farga vörunni,“ segir í lok tilkynningar Neytenndastofu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Innköllun Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Í tilkynningu á vef Neytendastofu segir að stofnuninni hafi borist ábending um grímu sem væri auglýst sem persónuhlíf án þess að uppfylla skilyrði um öryggi persónuhlífa og væri án CE-merkis. Gríman hafi verið markaðssett sem öndunarfærahlíf í FFP2 flokki. Því hafi stofnunin óskað eftir afhendingu gagna um öryggi grímunnar úr hendi innflytjanda. Þau gögn sem stofnunni hafi borist hafi reynst ófullnægjandi. Andlitsgríman hafi reynst ekki hafa farið í gegnum ítarlegt samræmismatsferli sem FFP2 öndunarfærahlífar þurfi að undirgangast áður en þær séu settar á markað. Af þeim sökum var það niðurstaða Neytendastofu að Smartmi andlitsgríman væri ekki örugg vara þar sem hún veiti notendum hennar falskt öryggi. Því bæri að innkalla hana og banna sölu hennar. „Í ljósi framangreinds vill Neytendastofa hvetja neytendur til að skila vörunni til Tunglskins gegn endurgreiðslu hennar eða að farga vörunni,“ segir í lok tilkynningar Neytenndastofu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Innköllun Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira