Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 17:45 Ítalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir. vísir/getty Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira