KSÍ staðfestir að Jón Guðni missir af landsleikjunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 22:46 Jón Guðni í leiknum gegn Þýskalandi í síðasta mánuði. Alex Grimm/Getty Images Miðvörðurinn Jón Guðni Fjóluson meiddist með félagsliði sínu Hammarby í dag og þarf því að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 nú á næstu dögum. Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum. KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira
Jón Guðni var sárþjáður er hann var borinn af velli um miðbik fyrri hálfleiks er Hammarby tapaði fyrir Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Ljóst var strax að líkurnar á að Jón Guðni myndi vera með íslenska hópnum í leikjunum sem fram fara 8. og 11. október væru litlar sem engar. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að Jón Guðni verði ekki í hópnum vegna meiðslanna. Sömu sögu er að segja af Jóhanni Berg Guðmundssyni sem er einnig að glíma við meiðsli líkt og svo oft áður. Ljóst er að þetta er mikið högg fyrir Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfara, en það á eftir að koma í ljóst hvort hann kalli aðra menn inn í hópinn. Aðeins eru þrír miðverðir eftir í hópnum og þá má reikna með að Jóhann Bergi hafi átt að spila báða leikina á hægri væng liðsins. Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með A landsliði karla í komandi leikjum vegna meiðsla - heimaleikjum gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM. Leikmannahópurinn kemur saman á mánudag. pic.twitter.com/qteSoVtsFQ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 3, 2021 Jón Guðni á að baki 18 A-landsleiki og hefur skorað í þeim eitt mark. Jóhann Berg á að baki 81 leik og hefur skorað átta mörk. Ísland er sem stendur í 5. sæti undanriðilsins fyrir HM 2022 sem fram fer í Katar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
KSÍ HM 2022 í Katar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sjá meira