Mörg hundruð kýr í sumarbústað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. október 2021 20:05 Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður eiga bústaðinn, sem er glæsilegur í alla staði með hundruð minjagripi um kýr innandyra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem eru svo heppnir að hafa komið inn í sumarbústað í Holtum í Rangárvallasýslu missa hökuna niður á bringu þegar inn er komið. Ástæðan er sú að bústaðurinn er fullur af gripum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt. Það eru þau Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður sem eiga bústaðinn. Kýr hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þeim, ekki síst Fjólu, sem hefur safnað og safnað þeim í gegnum árin og haft til skrauts í sumarbústaðnum, sjón er sögu ríkari. „Það eru margar jólagjafir og margar afmælisgjafir, sem við höfum fengið sem beljur, þannig að það er komið ansi mikið safn í bústaðinn,“ segir Fjóla enda vill hún breyta nafni bústaðarins úr Víðilundi eins og hann heitir í dag í Beljulund. Allar hillur í bústaðnum eru fullar af kúm eða hlutum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er söfnunin að gefa þeim hjónum? „Bara ánægjuna, þegar maður situr til dæmis í sófanum eða er að horfa út um gluggann þá sé ég eitthvað af þessum blessuðu beljum mínum, þær eru ansi margar,“ bætir Fjóla við. Guðmundur tekur virkan þátt í söfnuninni. „Já, já, enda er maður búin að einbeita sér mikið af því að búa til hillur og annað hérna innandyra þannig að það væri hægt að koma gripunum á fallegan stað.“ Fjóla segist alltaf taka við nýjum munum, sem tengjast kúm ef einhver er að losa sig við. „Mér finnst lífið bara yndislegt, nú er ég hætt að vinna og ætla bara að njóta þess að vera hér í Beljulundi,“ segir Fjóla og hlær. Og sumar kýrnar í bústaðnum geta meira að segja hlegið séu þær beðnar um það. Það eru allskonar kýr í bústaðnum hjá Fjólu og Guðmundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Söfn Grín og gaman Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Það eru þau Fjóla Guðmundsdóttir, ljósmóðir og Guðmundur Ólafsson, blikksmiður sem eiga bústaðinn. Kýr hafa lengi verið í miklu uppáhaldi hjá þeim, ekki síst Fjólu, sem hefur safnað og safnað þeim í gegnum árin og haft til skrauts í sumarbústaðnum, sjón er sögu ríkari. „Það eru margar jólagjafir og margar afmælisgjafir, sem við höfum fengið sem beljur, þannig að það er komið ansi mikið safn í bústaðinn,“ segir Fjóla enda vill hún breyta nafni bústaðarins úr Víðilundi eins og hann heitir í dag í Beljulund. Allar hillur í bústaðnum eru fullar af kúm eða hlutum, sem tengjast kúm á einn eða annan hátt.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er söfnunin að gefa þeim hjónum? „Bara ánægjuna, þegar maður situr til dæmis í sófanum eða er að horfa út um gluggann þá sé ég eitthvað af þessum blessuðu beljum mínum, þær eru ansi margar,“ bætir Fjóla við. Guðmundur tekur virkan þátt í söfnuninni. „Já, já, enda er maður búin að einbeita sér mikið af því að búa til hillur og annað hérna innandyra þannig að það væri hægt að koma gripunum á fallegan stað.“ Fjóla segist alltaf taka við nýjum munum, sem tengjast kúm ef einhver er að losa sig við. „Mér finnst lífið bara yndislegt, nú er ég hætt að vinna og ætla bara að njóta þess að vera hér í Beljulundi,“ segir Fjóla og hlær. Og sumar kýrnar í bústaðnum geta meira að segja hlegið séu þær beðnar um það. Það eru allskonar kýr í bústaðnum hjá Fjólu og Guðmundi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Söfn Grín og gaman Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira