Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2021 15:16 Jeffrey Schlupp tryggði Crystal Palace eitt stig eftir að liðið lenti tveimur mörkum undir. Mike Hewitt/Getty Images Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52