Langt ferðalag rétt fyrir úrslitaleik ef Pablo fagnar á laugardag Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2021 12:30 Pablo Punyed í landsliðstreyju El Salvador. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2014. vísir/hag Eftir að hafa afþakkað það síðustu misseri hefur Pablo Punyed, einn albesti leikmaður Íslandsmeistara Víkings í sumar, ákveðið að þiggja sæti í landsliðshópi El Salador. Liðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM í fótbolta dagana 7.-13. október. Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét
HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30
Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00