Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 23:01 Úr leik Derby County og Reading. Gareth Copley/Getty Images Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira