Man City, Arsenal og Chelsea komin í undanúrslit FA bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 22:16 Man City er komið í undanúrslit. @VitalityWFACup Ensku stórliðin Manchester City, Arsenal og Chelsea unnu stórsigra í FA-bikar kvenna í fótbolta í kvöld. Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira