Debbie Harry var lengi á leiðinni til Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2021 20:30 Debbie Harry og Rob Roth leikstjóri stutt-heimildarmyndarinnar um tónleika Blondie á Kúbu 2021. Stöð 2/Sigurjón Tónlistar- og kvikmyndaleikkonan Debbie Harry segir lengi hafa staðið til að koma til Íslands og langar að halda tónleika hér á næsta ári. Í þetta skipti er hún hins vegar komin vegna sýningar stuttmyndar um tónleikaferðalag hljómsveitarinnar Blondie til Kúbu á RIFF kvikmyndahátíðinni. Debbie Harry hefur átt glæsilegan feril eftir að hún stofnaði rokksveitina Blondie með Chris Stein árið 1974. Hljómsveitin hefur starfað með hléum allt síðan þá og gefið út fjölda hljómplatna en Debbie Harry hefur einnig gefið út fjórar sólóplötur og leikið í fjölda kvikmynda. Langþráður draumur hljómsveitarinnar að halda tónleika í Havana á Kúbu varð loks að veruleika árið 2019. „Það olli okkur miklum vonbrigðum í mörg ár að geta ekki farið þangað af pólitískum ástæðum, sem hafði auðvitað ekkert með það að gera sem við gerum. Loks opnaðist örlítil glufa á tímum ríkisstjórnar Obama þegar okkur bauðst að taka þátt í menningarskiptum. Svo við héldum nokkra tónleika með mjög hæfileikaríkum kúbverskum tónlistarmönnum og söngvurum," segir Harry. Stutt heimildarmynd um þá tónleikaferð verður sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardag þar sem Debbie og leikstjórinn Rob Roth munu svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar á heimasíðu RIFF. Roth hefur þekkt Debbie, sem nú er 76 ára, í tæp þrjátíu ár. Hún sé alltaf að og sífellt spennta fyrir að prófa eitthvað nýtt þótt sjálf segist hún vera löt. Hann segir heimildarmyndinna vera einhvers konar prófíl af Debbie og því undarlega tímafrosti sem Kúba væri í. „Við höfum sýnt myndina á nokkrum kvikmyndahátíðum og ég tel hana fremur vera eins konar sem lýsingu en heimildarmynd, því þetta er stuttmynd. Ég hafði ekki fjármagn til að gera mynd í fullri lengd. En ég tók megnið upp á alvöru filmu, 16 og 8 mm, því ég sá að það væri linsan sem ég vildi fara með í þessa kyrrmynd til Havana," segir leikstjórinn. Debbie og Chris Stein gítarleikari, sem voru saman um tíma, túra enn með Blondie um heiminn þótt covid hafi sett strik í reikninginn. Debbie segist enn njóta þess að koma fram og ná því einstaka sambandi sem náist við áhorfendur á tónleikum. Vonandi geti Blondie haldið tónleika hér á næsta ári. „Ég sagði umboðsmanninum mínum nýlega að ég væri háð fagnaðarlátum. Það kom mjög mikill áhyggjusvipur á hann. Því ég sagði ég er háð ..... fagnaðarlátum," sagði Debbie og hló. En á árum áður neytti hún ólöglegra vímuefna en er löngu hætt því. Horfa má á viðtalið við Debbie Harry og Rob Roth í heild sinni í spilaranum fyrir neðan. Tónlist RIFF Íslandsvinir Tengdar fréttir Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Debbie Harry hefur átt glæsilegan feril eftir að hún stofnaði rokksveitina Blondie með Chris Stein árið 1974. Hljómsveitin hefur starfað með hléum allt síðan þá og gefið út fjölda hljómplatna en Debbie Harry hefur einnig gefið út fjórar sólóplötur og leikið í fjölda kvikmynda. Langþráður draumur hljómsveitarinnar að halda tónleika í Havana á Kúbu varð loks að veruleika árið 2019. „Það olli okkur miklum vonbrigðum í mörg ár að geta ekki farið þangað af pólitískum ástæðum, sem hafði auðvitað ekkert með það að gera sem við gerum. Loks opnaðist örlítil glufa á tímum ríkisstjórnar Obama þegar okkur bauðst að taka þátt í menningarskiptum. Svo við héldum nokkra tónleika með mjög hæfileikaríkum kúbverskum tónlistarmönnum og söngvurum," segir Harry. Stutt heimildarmynd um þá tónleikaferð verður sýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardag þar sem Debbie og leikstjórinn Rob Roth munu svara spurningum áhorfenda að sýningu lokinni. Hægt er að kynna sér viðburðinn nánar á heimasíðu RIFF. Roth hefur þekkt Debbie, sem nú er 76 ára, í tæp þrjátíu ár. Hún sé alltaf að og sífellt spennta fyrir að prófa eitthvað nýtt þótt sjálf segist hún vera löt. Hann segir heimildarmyndinna vera einhvers konar prófíl af Debbie og því undarlega tímafrosti sem Kúba væri í. „Við höfum sýnt myndina á nokkrum kvikmyndahátíðum og ég tel hana fremur vera eins konar sem lýsingu en heimildarmynd, því þetta er stuttmynd. Ég hafði ekki fjármagn til að gera mynd í fullri lengd. En ég tók megnið upp á alvöru filmu, 16 og 8 mm, því ég sá að það væri linsan sem ég vildi fara með í þessa kyrrmynd til Havana," segir leikstjórinn. Debbie og Chris Stein gítarleikari, sem voru saman um tíma, túra enn með Blondie um heiminn þótt covid hafi sett strik í reikninginn. Debbie segist enn njóta þess að koma fram og ná því einstaka sambandi sem náist við áhorfendur á tónleikum. Vonandi geti Blondie haldið tónleika hér á næsta ári. „Ég sagði umboðsmanninum mínum nýlega að ég væri háð fagnaðarlátum. Það kom mjög mikill áhyggjusvipur á hann. Því ég sagði ég er háð ..... fagnaðarlátum," sagði Debbie og hló. En á árum áður neytti hún ólöglegra vímuefna en er löngu hætt því. Horfa má á viðtalið við Debbie Harry og Rob Roth í heild sinni í spilaranum fyrir neðan.
Tónlist RIFF Íslandsvinir Tengdar fréttir Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00 Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Frumsýning: „Riff Royale“ með Tómasi Lemarquis og Halldóru Geirharðs Í dag frumsýnum við hér á Vísi nýtt verkefni eftir leikstjórann Baldvin Albertsson. RIFF kynnir með stolti verkið „RIFF Royale.“ 28. september 2021 18:00
Strax uppselt á Blondie og Debbie Harrie því færð í Háskólabíó Miðar seldust upp á Evrópufrumsýningu Blondie: Að lifa í Havana og viðburðinn Samtal við Debbie Harry á vegum RIFF 2021 í Bíó Paradís og hefur viðburður rokkdrottningarinnar verið færður í hátiðarsalinn í Háskólabíó. 23. september 2021 15:01