Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2021 15:09 Það er mikið í húfi fyrir KR-inga þó að þeir spili ekki bikarleikinn á laugardag. Hann fer hins vegar fram á þeirra heimavelli því eins og sjá má er þétt lag af snjó yfir Olísvellinum á Ísafirði. Samsett/Hulda Margrét og Vestri Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. Undanúrslitaleikur Vestra og Víkings í Mjólkurbikar karla í fótbolta fer því ekki fram á Ísafirði heldur 450 kílómetrum sunnar; á Meistaravöllum KR-inga í Vesturbæ Reykjavíkur. KR-ingar tóku vel í beiðni Vestramanna um að spila á vellinum - leik sem skiptir miklu máli fyrir KR því ef Víkingur verður bikarmeistari kemst KR í Evrópukeppni. Snjór hefur verið yfir Olísvellinum á Ísafirði undanfarið og ekki hægt að æfa né spila á honum. Heimamenn freistuðu þess að blása snjónum af en hann var of þéttur í sér. Í hádeginu voru svo gerðar tilraunir með að moka snjónum í burtu með lítilli gröfu en fljótlega kom í ljós að völlurinn kæmi illa út úr því. Vestri hafði frest þar til annað kvöld með að meta hvort hægt yrði að spila á Olísvellinum en nýtti frestinn ekki til fulls þar sem nú er alveg ljóst að völlurinn verður ekki leikhæfur. Svona leit Olísvöllurinn út í dag.Samsett/Vestri Vestramenn æfa í Borgarnesi í dag og á morgun en æfa svo í Reykjavík á föstudaginn áður en þeir mæta Víkingi í Frostaskjóli á laugardaginn klukkan 14:30. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast ÍA og Keflavík klukkan 12 á laugardaginn. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Mjólkurbikarinn Vestri Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Undanúrslitaleikur Vestra og Víkings í Mjólkurbikar karla í fótbolta fer því ekki fram á Ísafirði heldur 450 kílómetrum sunnar; á Meistaravöllum KR-inga í Vesturbæ Reykjavíkur. KR-ingar tóku vel í beiðni Vestramanna um að spila á vellinum - leik sem skiptir miklu máli fyrir KR því ef Víkingur verður bikarmeistari kemst KR í Evrópukeppni. Snjór hefur verið yfir Olísvellinum á Ísafirði undanfarið og ekki hægt að æfa né spila á honum. Heimamenn freistuðu þess að blása snjónum af en hann var of þéttur í sér. Í hádeginu voru svo gerðar tilraunir með að moka snjónum í burtu með lítilli gröfu en fljótlega kom í ljós að völlurinn kæmi illa út úr því. Vestri hafði frest þar til annað kvöld með að meta hvort hægt yrði að spila á Olísvellinum en nýtti frestinn ekki til fulls þar sem nú er alveg ljóst að völlurinn verður ekki leikhæfur. Svona leit Olísvöllurinn út í dag.Samsett/Vestri Vestramenn æfa í Borgarnesi í dag og á morgun en æfa svo í Reykjavík á föstudaginn áður en þeir mæta Víkingi í Frostaskjóli á laugardaginn klukkan 14:30. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast ÍA og Keflavík klukkan 12 á laugardaginn. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn Vestri Víkingur Reykjavík KR Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira