Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 17:31 Færir Phillips sig yfir í rautt á komandi misserum? Stu Forster/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. Ole Gunnar Solskjær hefur horft til Lundúna í dágóða stund í þeirri von um að Declan Rice gæti verið maðurinn til að leysa miðjuvandræði Man United. West Ham United hefur hins vegar engan áhuga á að selja hinn 22 ára gamla Rice og virðist sem áhugi Solskjær hafi dvínað töluvert undanfarnar vikur. Solskjær horfir nú til mannsins sem stóð vaktina með Rice á miðri miðju enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar. Um er að ræða hinn 25 ára gamla Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. Kalvin Phillips to Manchester United? Manchester United have reportedly turned their attention to signing the Leeds United man after abandoning their interest in his England teammate.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 28, 2021 Leeds United hefur sett 60 milljón punda verðmiða á þennan hárprúða leikmann sem er þó töluvert minna en 100 milljónirnar sem West Ham vill fá fyrir Rice. Hvort eitthvað meira komi úr áhuga Man Utd á leikmanninum er óvíst. Það er hins vegar ljóst að Phillips þyrfti að hóa fjölskylduna saman og útskýra mál sitt ef hann ákveður að færa sig um set. Það hefur andað köldu milli Man Utd og Leeds í fleiri ár og samkvæmt miðlum ytra ku fjölskylda leikmannsins hafa óbeit á öllu sem rautt er og kemur frá Manchester-borg. Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni er Manchester United í 4. sæti með 13 stig á meðan Leeds United er í 18. sæti með þrjú stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær hefur horft til Lundúna í dágóða stund í þeirri von um að Declan Rice gæti verið maðurinn til að leysa miðjuvandræði Man United. West Ham United hefur hins vegar engan áhuga á að selja hinn 22 ára gamla Rice og virðist sem áhugi Solskjær hafi dvínað töluvert undanfarnar vikur. Solskjær horfir nú til mannsins sem stóð vaktina með Rice á miðri miðju enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar. Um er að ræða hinn 25 ára gamla Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. Kalvin Phillips to Manchester United? Manchester United have reportedly turned their attention to signing the Leeds United man after abandoning their interest in his England teammate.More #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) September 28, 2021 Leeds United hefur sett 60 milljón punda verðmiða á þennan hárprúða leikmann sem er þó töluvert minna en 100 milljónirnar sem West Ham vill fá fyrir Rice. Hvort eitthvað meira komi úr áhuga Man Utd á leikmanninum er óvíst. Það er hins vegar ljóst að Phillips þyrfti að hóa fjölskylduna saman og útskýra mál sitt ef hann ákveður að færa sig um set. Það hefur andað köldu milli Man Utd og Leeds í fleiri ár og samkvæmt miðlum ytra ku fjölskylda leikmannsins hafa óbeit á öllu sem rautt er og kemur frá Manchester-borg. Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni er Manchester United í 4. sæti með 13 stig á meðan Leeds United er í 18. sæti með þrjú stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira