Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2021 07:01 Þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins sem leikur þrjá leiki í undankeppni HM 2022 í byrjun október. Alexandre Schneider/Getty Images Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. Argentína er enn á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, en það þýðir að leikmennirnir þurfa að fara í tíu daga sóttkví við komuna aftur til Englands. Nýjar sóttvarnarreglur í Argentínu gera þeim þó kleift að ferðast til heimalandsins án þess að fara í sóttkví við komuna þangað, ef þeir eru bólusettir og sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf. Martinez, Lo Celso og Romero þurftu að fara í sóttkví í síðasta mánuði eftir að hafa tekið þátt í landsliðsverkefni með argentínska landsliðinu, ásamt Emiliano Buendia, samherja Martinez hjá Aston Villa. Lo Celso og Romero fóru þó gegn tilmælum Tottenham, en liðið hafði ekki gefið þeim leyfi til að fara. Argentínska landsliðið leikur gegn Paragvæ, Úrúgvæ og Perú, en leikirnir fara fram dagana 8. til 15. október. Bæði Tottenham og Aston Villa eiga leiki í ensku úrvalsdeildinni helgarnar 16. og 17. október og 23. og 24. október og myndu þessir leikmenn missa af þeim leikjum þar sem að þeir væru í sóttkví. Þá á Tottenham einnig leik í Sambandsdeild Evrópu þann 21. október og því gætu Lo Celso og Romero misst af þremur leikjum fyrir Lundúnaliðið. Fótbolti HM 2022 í Katar Enski boltinn Tengdar fréttir FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 5. september 2021 19:46 Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. 3. september 2021 22:02 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Argentína er enn á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar, en það þýðir að leikmennirnir þurfa að fara í tíu daga sóttkví við komuna aftur til Englands. Nýjar sóttvarnarreglur í Argentínu gera þeim þó kleift að ferðast til heimalandsins án þess að fara í sóttkví við komuna þangað, ef þeir eru bólusettir og sýna fram á neikvætt kórónuveirupróf. Martinez, Lo Celso og Romero þurftu að fara í sóttkví í síðasta mánuði eftir að hafa tekið þátt í landsliðsverkefni með argentínska landsliðinu, ásamt Emiliano Buendia, samherja Martinez hjá Aston Villa. Lo Celso og Romero fóru þó gegn tilmælum Tottenham, en liðið hafði ekki gefið þeim leyfi til að fara. Argentínska landsliðið leikur gegn Paragvæ, Úrúgvæ og Perú, en leikirnir fara fram dagana 8. til 15. október. Bæði Tottenham og Aston Villa eiga leiki í ensku úrvalsdeildinni helgarnar 16. og 17. október og 23. og 24. október og myndu þessir leikmenn missa af þeim leikjum þar sem að þeir væru í sóttkví. Þá á Tottenham einnig leik í Sambandsdeild Evrópu þann 21. október og því gætu Lo Celso og Romero misst af þremur leikjum fyrir Lundúnaliðið.
Fótbolti HM 2022 í Katar Enski boltinn Tengdar fréttir FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 5. september 2021 19:46 Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. 3. september 2021 22:02 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45
Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01
Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 5. september 2021 19:46
Rifist um argentínsku landsliðsmennina | Gætu misst af tveimur leikjum í deildinni Tottenham Hotspur og Aston Villa eiga í deilum við argentínska knattspyrnusambandið vegna leikmanna liðanna sem eru í landsliðshópi Argentínu. Leikmennirnir eiga á hættu að missa af næstu tveimur deildarleikjum með liðum sínum. 3. september 2021 22:02