Spá norðvestan stórhríð á Vestfjörðum og við Breiðafjörð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2021 10:56 Á morgun verður lítið ferðaveður víðsvegar á landinu. Veðurstofa Íslands spáir nú norðvestan stórhríð á Vestfjörðum á morgun. Gera má ráð fyrir 18 til 25 m/s og talsverðri snjókomu, með skafrenningi og lélegu skyggni. Þá segir Veðurstofa hættu á foktjóni og um að ræða „alls ekkert ferðaveður“. Viðvörunin gildir frá kl. 10 til kl. 20. Appelsínugul viðvörun er einnig í gildi við Breiðafjörð á morgun, fyrir tímabilið frá kl. 15 til kl. 23. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir norðan og á miðhálendinu. Þar er spáð norðan og síðan vestan hríð með snjókomu eða slyddu og skafrenningi. Skyggni verður takmarkað og akstursskilyrði erfið. Þá er fólk hvatt til að ganga frá lausamunum. Veðurstofa spáir ofsaviðri á Vestfjörðum og við Breiðafjörð á morgun. Horfur næsta sólahringinn: Norðan 13-23 m/s vestantil á landinu í dag og auk þess slydda eða snjókoma norðvestanlands fram eftir degi, en lægir og dregur úr úrkomu í kvöld. Mun hægari breytileg átt í öðrum landshlutum og þurrt að kalla, en fer að rigna suðaustanlands seinnipartinn. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Norðvestan og vestan 15-25 á morgun, hvassast norðvestantil, og talsverð slydda eða snjókoma um norðanvert landið. Hægari vindur og skúrir eða él sunnanlands. Úrkomuminna og dregur úr vindi seint annað kvöld . Athugasemdir veðurfræðings: Hríðarveður á Vestfjörðum og við Breiðafjörð þangað til seint í dag. Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast með veðri og spám, sjá gular viðvaranir. Norðvestan hríð norðan- og vestantil á morgun, en stórhríð á Vestfjörðum og stormur eða rok við Breiðafjörð. Sjá appelsínugular og gular viðvaranir. Veður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira
Viðvörunin gildir frá kl. 10 til kl. 20. Appelsínugul viðvörun er einnig í gildi við Breiðafjörð á morgun, fyrir tímabilið frá kl. 15 til kl. 23. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir norðan og á miðhálendinu. Þar er spáð norðan og síðan vestan hríð með snjókomu eða slyddu og skafrenningi. Skyggni verður takmarkað og akstursskilyrði erfið. Þá er fólk hvatt til að ganga frá lausamunum. Veðurstofa spáir ofsaviðri á Vestfjörðum og við Breiðafjörð á morgun. Horfur næsta sólahringinn: Norðan 13-23 m/s vestantil á landinu í dag og auk þess slydda eða snjókoma norðvestanlands fram eftir degi, en lægir og dregur úr úrkomu í kvöld. Mun hægari breytileg átt í öðrum landshlutum og þurrt að kalla, en fer að rigna suðaustanlands seinnipartinn. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Norðvestan og vestan 15-25 á morgun, hvassast norðvestantil, og talsverð slydda eða snjókoma um norðanvert landið. Hægari vindur og skúrir eða él sunnanlands. Úrkomuminna og dregur úr vindi seint annað kvöld . Athugasemdir veðurfræðings: Hríðarveður á Vestfjörðum og við Breiðafjörð þangað til seint í dag. Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast með veðri og spám, sjá gular viðvaranir. Norðvestan hríð norðan- og vestantil á morgun, en stórhríð á Vestfjörðum og stormur eða rok við Breiðafjörð. Sjá appelsínugular og gular viðvaranir.
Veður Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Sjá meira