Tom Brady tapaði í fyrsta sinn síðan í nóvember 2020 og Mahomes tapaði líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 07:31 Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers hafa verið á mikilli sigurgöngu í níu mánuði en urðu að sætta sig við tap í gær. AP/Jae C. Hong Mikil spenna var í NFL deildinni í gær og nótt þar sem margir leikjanna réðust á vallarmarki í blálokin. Los Angeles liðin fögnuðu bæði sigri á móti liðum sem fóru í Super Bowl leikinn á síðustu leiktíð. Það er ekki oft sem Tom Brady og Patrick Mahomes tapa leikjum hvað þá báðir á sama deginum en þetta var þannig dagur í gær þegar þriðja umferð NFL-deildarinnar fór fram. Tom Brady og félagar höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og alla leiki sína síðan í nóvember í fyrra. Liðið brunaði í gegnum úrslitakeppnina og tryggði sér Super Bowl bikarinn. Þetta tímabil byrjaði síðan á tveimur sannfærandi sigrum. Can watch @CooperKupp run routes all day. #RamsHouse : #TBvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/5ynCTP16lM— NFL (@NFL) September 26, 2021 Í gær áttu liðsmenn Tampa Bay Buccaneers ekki svar við öflugu liði Los Angeles Rams sem vann þá 34-24. Rams fékk leikstjórnandann Matthew Stafford fyrir tímabilið og hann hefur farið á kostum í upphafi. Stafford átti fjórar snertimarkssendingar í gær og tvær þeirra enduðu hjá útherjanum Cooper Kupp. Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs hafa nú tapað tveimur leikjum í röð eftir 30-24 tap á móti Los Angeles Chargers í gær. MIKE WILLIAMS. #BoltUp : #LACvsKC on CBS : NFL app pic.twitter.com/wUEacniMRs— NFL (@NFL) September 26, 2021 Justin Herbert keyrði áfram lokasókn Charges meistaralega og fann að lokum útherjann Mike Williams sem skoraði snertimark 32 sekúndum fyrir leikslok. Mahomes náði ekki að svara og Chiefs liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn í tvö ár. Fimm lið í deildinni eru enn taplaus eftir þrjár fyrstu umferðirnar en það eru Carolina Panthers, Las Vegas Raiders, Denver Broncos, Arizona Cardinals og Los Angeles Rams. That s game. @DanielCarlson38 wins it in OT for the @Raiders! #RaiderNation pic.twitter.com/UDZh5jFcH0— NFL (@NFL) September 26, 2021 Las Vegas Raiders vann sinn leik í framlengingu þar sem sparkarinn Daniel Carlson skoraði vallarmarkið sem réði úrslitunum. Þetta er besta byrjun Raiders síðan 2002. Baltimore Ravens, Atlanta Falcons og Green Bay Packers unnu líka öll á vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. 51 YARDS FOR THE WIN. #GoPackGo pic.twitter.com/mnam33oF7X— NFL (@NFL) September 27, 2021 .@AaronRodgers12 is all of us watching @crosbykicks2 s game winner!#GoPackGo pic.twitter.com/n89T6eKtZ1— Green Bay Packers (@packers) September 27, 2021 Green Bay Packers fékk skell í fyrsta leik en hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð. Liðið varð fyrsta liðið til að vinna San Francisco 49ers í nótt. Aaron Rodgers keyrði upp lokasóknina sem endaði með því að sparkarinn Mason Crosby skoraði vallarmark af 51 jarda færi. Joe Burrow og útherjinn Ja'Marr Chase eru að finna taktinn saman og Chase skoraði tvö snertimörk eftir sendingar frá Burrow þegar Cincinnati Bengals vann erkifjendur sína í Pittsburgh Steelers. Þetta var fyrsti sigur Bengals liðsins á Steelers síðan árið 2015. Josh Allen átti frábæran leik í 43-21 sigri Buffalo Bills á Washington. Allen sendi fjórar snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Það var ekki slæmt að vera með hann í Fantasy í gær. This angle of @JTuck9's record-breaking kick is incredible. #RavensFlock pic.twitter.com/H1udG62DFi— NFL (@NFL) September 26, 2021 Úrslitin í leikjum í NFL-deildinni í gær og nótt: New Orleans Saints 28-13 New England Patriots Indianapolis Colts 16-25 Tennessee Titans Los Angeles Chargers 30-24 Kansas City Chiefs Cincinnati Bengals 24-10 Pittsburgh Steelers Chicago Bears 6-26 Cleveland Browns Baltimore Ravens 19-17 Detroit Lions Atlanta Falcons 17-14 New York Giants Arizona Cardinals 31-19 Jacksonville Jaguars Washington 21-43 Buffalo Bills New York Jets 0-26 Denver Broncos Miami Dolphins 28-31 Las Vegas Raiders Seattle Seahawks 17-30 Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers 24-34 Los Angeles Rams Green Bay Packers 30-28 San Francisco 49ers NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Það er ekki oft sem Tom Brady og Patrick Mahomes tapa leikjum hvað þá báðir á sama deginum en þetta var þannig dagur í gær þegar þriðja umferð NFL-deildarinnar fór fram. Tom Brady og félagar höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína og alla leiki sína síðan í nóvember í fyrra. Liðið brunaði í gegnum úrslitakeppnina og tryggði sér Super Bowl bikarinn. Þetta tímabil byrjaði síðan á tveimur sannfærandi sigrum. Can watch @CooperKupp run routes all day. #RamsHouse : #TBvsLAR on FOX : NFL app pic.twitter.com/5ynCTP16lM— NFL (@NFL) September 26, 2021 Í gær áttu liðsmenn Tampa Bay Buccaneers ekki svar við öflugu liði Los Angeles Rams sem vann þá 34-24. Rams fékk leikstjórnandann Matthew Stafford fyrir tímabilið og hann hefur farið á kostum í upphafi. Stafford átti fjórar snertimarkssendingar í gær og tvær þeirra enduðu hjá útherjanum Cooper Kupp. Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs hafa nú tapað tveimur leikjum í röð eftir 30-24 tap á móti Los Angeles Chargers í gær. MIKE WILLIAMS. #BoltUp : #LACvsKC on CBS : NFL app pic.twitter.com/wUEacniMRs— NFL (@NFL) September 26, 2021 Justin Herbert keyrði áfram lokasókn Charges meistaralega og fann að lokum útherjann Mike Williams sem skoraði snertimark 32 sekúndum fyrir leikslok. Mahomes náði ekki að svara og Chiefs liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn í tvö ár. Fimm lið í deildinni eru enn taplaus eftir þrjár fyrstu umferðirnar en það eru Carolina Panthers, Las Vegas Raiders, Denver Broncos, Arizona Cardinals og Los Angeles Rams. That s game. @DanielCarlson38 wins it in OT for the @Raiders! #RaiderNation pic.twitter.com/UDZh5jFcH0— NFL (@NFL) September 26, 2021 Las Vegas Raiders vann sinn leik í framlengingu þar sem sparkarinn Daniel Carlson skoraði vallarmarkið sem réði úrslitunum. Þetta er besta byrjun Raiders síðan 2002. Baltimore Ravens, Atlanta Falcons og Green Bay Packers unnu líka öll á vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. 51 YARDS FOR THE WIN. #GoPackGo pic.twitter.com/mnam33oF7X— NFL (@NFL) September 27, 2021 .@AaronRodgers12 is all of us watching @crosbykicks2 s game winner!#GoPackGo pic.twitter.com/n89T6eKtZ1— Green Bay Packers (@packers) September 27, 2021 Green Bay Packers fékk skell í fyrsta leik en hefur síðan svarað með tveimur sigurleikjum í röð. Liðið varð fyrsta liðið til að vinna San Francisco 49ers í nótt. Aaron Rodgers keyrði upp lokasóknina sem endaði með því að sparkarinn Mason Crosby skoraði vallarmark af 51 jarda færi. Joe Burrow og útherjinn Ja'Marr Chase eru að finna taktinn saman og Chase skoraði tvö snertimörk eftir sendingar frá Burrow þegar Cincinnati Bengals vann erkifjendur sína í Pittsburgh Steelers. Þetta var fyrsti sigur Bengals liðsins á Steelers síðan árið 2015. Josh Allen átti frábæran leik í 43-21 sigri Buffalo Bills á Washington. Allen sendi fjórar snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Það var ekki slæmt að vera með hann í Fantasy í gær. This angle of @JTuck9's record-breaking kick is incredible. #RavensFlock pic.twitter.com/H1udG62DFi— NFL (@NFL) September 26, 2021 Úrslitin í leikjum í NFL-deildinni í gær og nótt: New Orleans Saints 28-13 New England Patriots Indianapolis Colts 16-25 Tennessee Titans Los Angeles Chargers 30-24 Kansas City Chiefs Cincinnati Bengals 24-10 Pittsburgh Steelers Chicago Bears 6-26 Cleveland Browns Baltimore Ravens 19-17 Detroit Lions Atlanta Falcons 17-14 New York Giants Arizona Cardinals 31-19 Jacksonville Jaguars Washington 21-43 Buffalo Bills New York Jets 0-26 Denver Broncos Miami Dolphins 28-31 Las Vegas Raiders Seattle Seahawks 17-30 Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers 24-34 Los Angeles Rams Green Bay Packers 30-28 San Francisco 49ers
Úrslitin í leikjum í NFL-deildinni í gær og nótt: New Orleans Saints 28-13 New England Patriots Indianapolis Colts 16-25 Tennessee Titans Los Angeles Chargers 30-24 Kansas City Chiefs Cincinnati Bengals 24-10 Pittsburgh Steelers Chicago Bears 6-26 Cleveland Browns Baltimore Ravens 19-17 Detroit Lions Atlanta Falcons 17-14 New York Giants Arizona Cardinals 31-19 Jacksonville Jaguars Washington 21-43 Buffalo Bills New York Jets 0-26 Denver Broncos Miami Dolphins 28-31 Las Vegas Raiders Seattle Seahawks 17-30 Minnesota Vikings Tampa Bay Buccaneers 24-34 Los Angeles Rams Green Bay Packers 30-28 San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira