Lazio vann Roma í Rómarborgarrimmu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 18:30 Ciro Immobile í baráttu við Bryan Cristante EPA-EFE/Riccardo Antimiani Lazio vann 3-2 sigur á erkifjendunum í Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, Serie A, í dag í frábærum leik. Lazio sem sat fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar ásamt Empoli komst fljótlega yfir í leiknum með marki frá Milenkovic-Savic á 10. mínútu. Felipe Anderson átti þá stórkostlega sendingu inn í teiginn beint á kollinn á Milenkovic Savic sem skoraði auðveldlega. Það var svo á 19. mínútu sem heimamenn tvöfölduðu forystuna. En Pedro skoraði þá rétt viið vítateigslínuna eftir hraða sókn sem Ciro Immobile átti frá a til ö. 2-0 og lærisveinar Jose Mourinho í vandræðum. Roma minnkaði þó muninn áður en það var flautað til hálfleiks. Á 41. mínútu skoraði Roger Ibanez með góðum skalla af nærsvæðinu eftir hornspyrnu. 2-1 í hálfleik og allt opið. Á 62. mínútu töpuðu leikmenn Roma boltanum klaufalega í sókninni og Lazio geystist fram. Immobile bar boltann alla leið upp að markteignum þar sem hann lék á varnarmann, lék á markvörðinn og gaf boltann á Felipe Anderson sem skoraði auðveldlega. Frábærlega gert hjá Immobile. Roma lagaði svo stöðuna á 68. mínútu úr vítaspyrnu. Jordan Veretout skoraði örugglega úr vítinu en nær komust gestirnir ekki og Lazio vann frábæran sigur í þessum slag fornra erkifjenda. Með sigrinum fór Lazio upp í sjötta sæti deildarinnar en Roma situr í fjórða sætinu. Ítalski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Sjá meira
Lazio sem sat fyrir leikinn í 9. sæti deildarinnar ásamt Empoli komst fljótlega yfir í leiknum með marki frá Milenkovic-Savic á 10. mínútu. Felipe Anderson átti þá stórkostlega sendingu inn í teiginn beint á kollinn á Milenkovic Savic sem skoraði auðveldlega. Það var svo á 19. mínútu sem heimamenn tvöfölduðu forystuna. En Pedro skoraði þá rétt viið vítateigslínuna eftir hraða sókn sem Ciro Immobile átti frá a til ö. 2-0 og lærisveinar Jose Mourinho í vandræðum. Roma minnkaði þó muninn áður en það var flautað til hálfleiks. Á 41. mínútu skoraði Roger Ibanez með góðum skalla af nærsvæðinu eftir hornspyrnu. 2-1 í hálfleik og allt opið. Á 62. mínútu töpuðu leikmenn Roma boltanum klaufalega í sókninni og Lazio geystist fram. Immobile bar boltann alla leið upp að markteignum þar sem hann lék á varnarmann, lék á markvörðinn og gaf boltann á Felipe Anderson sem skoraði auðveldlega. Frábærlega gert hjá Immobile. Roma lagaði svo stöðuna á 68. mínútu úr vítaspyrnu. Jordan Veretout skoraði örugglega úr vítinu en nær komust gestirnir ekki og Lazio vann frábæran sigur í þessum slag fornra erkifjenda. Með sigrinum fór Lazio upp í sjötta sæti deildarinnar en Roma situr í fjórða sætinu.
Ítalski boltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Sjá meira