Alls greiddu 107 manns atkvæði gegn sameiningu í Ásahreppi, 107 manns, en 27 greiddu atkvæði með sameiningu, eða 27 manns.
Í Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Mýrdalshreppi greddu rétt rúmlega helmingur atkvæði með sameiningu.
Í Skaftárhreppi var mestur stuðningur við sameiningu en þar kusu 75 prósent atkvæði með sameiningu.
