Er ekki bara best að kjósa Framsókn? Guðni Ágústsson skrifar 22. september 2021 15:31 Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. En þessu hógværa slagorði fylgir miklu meiri alvara því ráðherrar flokksins, Sigurður Ingi formaður og þau Lilja Dögg, mennta- og menningarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, eru öll vinsæl og afkastamikil hvert á sínu sviði í ríkisstjórninni. Samgöngurnar eru á flugi og ferð og landsmenn hafa aldrei séð jafn mörg brýn verkefni komin í framkvæmd. Sigurður Ingi er maður sátta og sagður límið í ríkisstjórninni. Lilja Dögg hefur bylt mörgu í menntakerfinu sem snýr að unga fólkinu okkar, menntun og menningu. Ásmundur Einar Daðason hefur með hugsjónaeldi gengið til móts við börnin sem hafa átt erfiða æsku. Hann fer í fyrirbyggjandi starf með ráðuneytið sitt og samstarf við þúsund aðila mannslífum til bjargar. Nú fylgir Framsókn mikilvægasta orðið og fallegasta: Traust. Rödd skynseminnar kallar nú til þín kjósandi góður. Við skulum ekki vakna upp á sunnudagsnótt við það að Ásmundur Einar eða Lilja Dögg hafi ekki náð kjöri, hér í Reykjavík. Kjósum Ásmund Einar og Lilju Dögg. Kjósum traust fólk. XB. Höfundur er fyrrverandi formaður Framsóknar og ráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðni Ágústsson Skoðun: Kosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir Skoðun Nokkur orð um leikminjar Halldór Halldórsson Bakþankar Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Halldór 22.11.2025 Halldór Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Einhver besti „hittarinn“ í þessari kosningabaráttu er slagorð Framsóknar. Hvar sem ég fer kann fólk það og fer með það við næsta mann. Mér finnst eins og ég heyri rödd Steingríms Hermannssonar, forsætisráðherrans ástsæla, segja „er ekki bara best að kjósa Framsókn?”. Og slagorðið hittir beint í hjartað. En þessu hógværa slagorði fylgir miklu meiri alvara því ráðherrar flokksins, Sigurður Ingi formaður og þau Lilja Dögg, mennta- og menningarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, eru öll vinsæl og afkastamikil hvert á sínu sviði í ríkisstjórninni. Samgöngurnar eru á flugi og ferð og landsmenn hafa aldrei séð jafn mörg brýn verkefni komin í framkvæmd. Sigurður Ingi er maður sátta og sagður límið í ríkisstjórninni. Lilja Dögg hefur bylt mörgu í menntakerfinu sem snýr að unga fólkinu okkar, menntun og menningu. Ásmundur Einar Daðason hefur með hugsjónaeldi gengið til móts við börnin sem hafa átt erfiða æsku. Hann fer í fyrirbyggjandi starf með ráðuneytið sitt og samstarf við þúsund aðila mannslífum til bjargar. Nú fylgir Framsókn mikilvægasta orðið og fallegasta: Traust. Rödd skynseminnar kallar nú til þín kjósandi góður. Við skulum ekki vakna upp á sunnudagsnótt við það að Ásmundur Einar eða Lilja Dögg hafi ekki náð kjöri, hér í Reykjavík. Kjósum Ásmund Einar og Lilju Dögg. Kjósum traust fólk. XB. Höfundur er fyrrverandi formaður Framsóknar og ráðherra.
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun