Bóluefni Pfizer sagt verja fimm til ellefu ára börn Kjartan Kjartansson skrifar 20. september 2021 11:34 Byrjað hefur verið að bólusetja eldri börn víða. Tilraunir Pfizer benda til þess að bóluefni þess sé virkt og öruggt fyrir börn fimm til ellefu ára. AP/David Goldman Lyfjarisinn Pfizer segir að bóluefni sitt gegn kórónuveirunni verndi börn á aldrinum fimm til ellefu ára. Fyrirtækið ætlar sér að sækja um leyfi til að gefa börnum bóluefnið í Bandaríkjunum á næstunni. Bóluefnið Pfizer og þýska tæknifyrirtækisins BioNTech er nú þegar í boði fyrir börn niður í tólf ára gömul. Aukin eftirspurn er eftir bóluefni fyrir börn eftir að mörg ríki slökuðu á sóttvarnaaðgerðum og skólastarf fór aftur í gang. Mun fleiri börn smitast nú en fyrr í faraldrinum, að sögn AP-fréttastofunnar. Í tilraununum sínum gaf Pfizer yngri börnum minni skammt af bóluefni sínu, um þriðjung skammtsins sem fullorðnir fá. Eftir seinni skammt sýndu börnin jafnsterkt ónæmissvar og unglingar og ungt fólk sem fékk fullan skammt, að sögn fyrirtækisins. Þá upplifðu yngri börnin svipaðar eða jafnvel færri aukaverkanir en unglingar, þar á meðal eymsli á stungustað, hita eða beinverki. Bill Gruber, varaforseti Pfizer, segir að fyrirtækið ætli að sækja um leyfi til neyðarnotkunar á bóluefninu fyrir aldurshópinn fimm til ellefu ára til Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) fyrir lok þessa mánaðar. Fljótlega verði sótt um leyfi í Evrópu og í Bretlandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Bóluefnið Pfizer og þýska tæknifyrirtækisins BioNTech er nú þegar í boði fyrir börn niður í tólf ára gömul. Aukin eftirspurn er eftir bóluefni fyrir börn eftir að mörg ríki slökuðu á sóttvarnaaðgerðum og skólastarf fór aftur í gang. Mun fleiri börn smitast nú en fyrr í faraldrinum, að sögn AP-fréttastofunnar. Í tilraununum sínum gaf Pfizer yngri börnum minni skammt af bóluefni sínu, um þriðjung skammtsins sem fullorðnir fá. Eftir seinni skammt sýndu börnin jafnsterkt ónæmissvar og unglingar og ungt fólk sem fékk fullan skammt, að sögn fyrirtækisins. Þá upplifðu yngri börnin svipaðar eða jafnvel færri aukaverkanir en unglingar, þar á meðal eymsli á stungustað, hita eða beinverki. Bill Gruber, varaforseti Pfizer, segir að fyrirtækið ætli að sækja um leyfi til neyðarnotkunar á bóluefninu fyrir aldurshópinn fimm til ellefu ára til Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) fyrir lok þessa mánaðar. Fljótlega verði sótt um leyfi í Evrópu og í Bretlandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira