Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2021 10:01 Vala Matt heimsótti Kjuregej Alexandra Argunova í Hvalfjörðinn. Ísland í dag Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Sumarbústaður listakonunnar í Hvalfirðinum er engu líkur, byggður úr Síberíutré og Kjuregej hefur skreytt hann á ævintýralegan hátt með sérstökum flísum og fleiru sem er alveg einstaklega fallegt. Risastór heimagerður arinn er í stofunni sem Kjuregej hefur sjálf skreytt. „Synir mínir gerðu stallinn. Ég fékk vini mína Finn Árnason og Áslaugu Thorlacius mér við hlið og undir minni stjórn eða handleiðslu, gátu þau byggt þetta upp. Ég kláraði svo en þetta tók náttúrulega tíma, þau voru svo elskuleg og falleg,“segir Kjuregej um verkefnið. Sjálf skreytti hún arininn með fallegu mynstri. Baðherbergið er allt mjög óvenjulegt og Kjuregej hannaði það sjálf. Vala Matt fór í innlit í þennan sérstaka bústað og skoðaði dýrðina. Sonur Kjuregej er að vinna að mynd um hana.Ísland í dag Svo hitti Vala einnig son Kjuregej, kvikmyndagerðarmanninn Ara Alexander Ergis Magnússon en hann er einmitt að vinna að heimildarmynd um móður sína. Ævintýraheimur sem gaman er að skyggnast inn í. Tíska og hönnun Hús og heimili Myndlist Ísland í dag Tengdar fréttir Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. 17. september 2021 13:24 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. 10. september 2021 12:31 Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Sumarbústaður listakonunnar í Hvalfirðinum er engu líkur, byggður úr Síberíutré og Kjuregej hefur skreytt hann á ævintýralegan hátt með sérstökum flísum og fleiru sem er alveg einstaklega fallegt. Risastór heimagerður arinn er í stofunni sem Kjuregej hefur sjálf skreytt. „Synir mínir gerðu stallinn. Ég fékk vini mína Finn Árnason og Áslaugu Thorlacius mér við hlið og undir minni stjórn eða handleiðslu, gátu þau byggt þetta upp. Ég kláraði svo en þetta tók náttúrulega tíma, þau voru svo elskuleg og falleg,“segir Kjuregej um verkefnið. Sjálf skreytti hún arininn með fallegu mynstri. Baðherbergið er allt mjög óvenjulegt og Kjuregej hannaði það sjálf. Vala Matt fór í innlit í þennan sérstaka bústað og skoðaði dýrðina. Sonur Kjuregej er að vinna að mynd um hana.Ísland í dag Svo hitti Vala einnig son Kjuregej, kvikmyndagerðarmanninn Ara Alexander Ergis Magnússon en hann er einmitt að vinna að heimildarmynd um móður sína. Ævintýraheimur sem gaman er að skyggnast inn í.
Tíska og hönnun Hús og heimili Myndlist Ísland í dag Tengdar fréttir Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. 17. september 2021 13:24 Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. 10. september 2021 12:31 Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01 Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Innlit til Bjargar: Hitaklefi á pínulitlum svölum Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum er ein af þekktustu og virtustu fatahönnuðum landsins. Björg fer yfirleitt ótroðnar slóðir enda hefur hún iðulega slegið í gegn með hönnun sinni. 17. september 2021 13:24
Innlit í einstakt 38 fermetra smáhýsi Bjargar í Spakmannsspjörum Hinn margverðlaunaði hönnuður Björg Ingadóttir í Spaksmannsspjörum byggði ásamt manni sínum Finnboga Kristjánssyni pínulítið hús í sveitinni, þar sem hún kemur öllu fyrir sem hún þarf á að halda. 10. september 2021 12:31
Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. 6. september 2021 10:01
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30