Vill að fótboltinn taki blaðsíðu úr leikbók NFL-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2021 09:45 Nagelsmann vill auðvelda samskipti þjálfara og leikmanna. EPA-EFE/Alejandro Garcia Julian Nagelsmann vill tæknivæða fótboltann sem fyrst. Öfundar hann NFL-deildina þar sem leikstjórnendur fá skilaboð frá þjálfarateyminu í eyra allan leikinn. Hinn 34 ára gamli Nagelsmann tók við þjálfun Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar. Hann segir að fótboltinn þurfi að hætta að fela sig á bakvið hefðir og þurfi að tæknivæða sig sem fyrst. Nagelsmann wants football to take a page out of the NFL pic.twitter.com/IWaweTNJJp— B/R Football (@brfootball) September 17, 2021 Hann nefnir NFL-deildina sem dæmi þar sem leikstjórnendur deildarinnar eru með heyrnatól inn í hjálmum sínum og geti þar með fengið skilaboð frá þjálfarateyminu á meðan leik stendur. „Ég tel að fótboltinn hafi misst af tækifærum til að lagfæra ákveðna hluti sem hefðu gert íþróttina nútímavænni. Það er þörf á breytingum í fótbolta, sérstaklega þegar kemur að samskiptum leikmanna og þjálfara. Helst þar sem leikmenn geta talað við þjálfarann til baka.“ „Þú verður bara að stíga upp og segjast vilja breytingar. Eitthvað í eða á treyjuna sem gerir það að verkum að leikmenn og þjálfarar geta talað saman.“ Hvort Nagelsmann fái sínu framgengt veður að koma í ljós. Hann virðist ekki þurfa á þessu að halda eins og staðan er í dag þar sem Bayern vann 7-0 sigur á Bochum á laugardag og 3-0 sigur á Barcelona fyrr í vikunni er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Nagelsmann tók við þjálfun Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar. Hann segir að fótboltinn þurfi að hætta að fela sig á bakvið hefðir og þurfi að tæknivæða sig sem fyrst. Nagelsmann wants football to take a page out of the NFL pic.twitter.com/IWaweTNJJp— B/R Football (@brfootball) September 17, 2021 Hann nefnir NFL-deildina sem dæmi þar sem leikstjórnendur deildarinnar eru með heyrnatól inn í hjálmum sínum og geti þar með fengið skilaboð frá þjálfarateyminu á meðan leik stendur. „Ég tel að fótboltinn hafi misst af tækifærum til að lagfæra ákveðna hluti sem hefðu gert íþróttina nútímavænni. Það er þörf á breytingum í fótbolta, sérstaklega þegar kemur að samskiptum leikmanna og þjálfara. Helst þar sem leikmenn geta talað við þjálfarann til baka.“ „Þú verður bara að stíga upp og segjast vilja breytingar. Eitthvað í eða á treyjuna sem gerir það að verkum að leikmenn og þjálfarar geta talað saman.“ Hvort Nagelsmann fái sínu framgengt veður að koma í ljós. Hann virðist ekki þurfa á þessu að halda eins og staðan er í dag þar sem Bayern vann 7-0 sigur á Bochum á laugardag og 3-0 sigur á Barcelona fyrr í vikunni er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira