Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 13:27 Ivan Toney kom Brentford á bragðið þegar hann kom liðinu yfir af vítapunktinum. Shaun Botterill/Getty Images Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Framherjinn Ivan Toney fékk dæmda vítaspyrnu fyrir Brentford á 26. mínútu þegar að Fernando Marcal togaði í hann innan vítateigs. Toney fór sjálfur á punktinn og kom gestunum í 1-0. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin á 32. mínútu þegar að skot Adama Traore hafnaði í þverslánni. Aðeins tveim mínútum síðar fékk Ivan Toney boltann úti á vinstri kanti og fann félaga sinn Bryan Mbeumo inni í markteig sem kláraði færið í opið markið. Brentford fór því með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn og brekkan orðin ansi brött fyrir heimamenn. Shandon Baptiste náði sér í gult spjald í liði Brentford eftir tæplega klukkutíma leik og nokkrum mínútum síðar krækti hann sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt þegar hann braut klaufalega á Trincao. Heimamenn spiluðu því manni fleiri seinustu 35 mínútur leiksins. Þeir náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn og niðurstaðan því 0-2 sigur Brentford sem er nú með átta stig eftir fimm leiki. Þetta var hins vegar fjórða tap Wolves í fyrstu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar og liðið hefur aðeins þrjú stig. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Framherjinn Ivan Toney fékk dæmda vítaspyrnu fyrir Brentford á 26. mínútu þegar að Fernando Marcal togaði í hann innan vítateigs. Toney fór sjálfur á punktinn og kom gestunum í 1-0. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin á 32. mínútu þegar að skot Adama Traore hafnaði í þverslánni. Aðeins tveim mínútum síðar fékk Ivan Toney boltann úti á vinstri kanti og fann félaga sinn Bryan Mbeumo inni í markteig sem kláraði færið í opið markið. Brentford fór því með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn og brekkan orðin ansi brött fyrir heimamenn. Shandon Baptiste náði sér í gult spjald í liði Brentford eftir tæplega klukkutíma leik og nokkrum mínútum síðar krækti hann sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt þegar hann braut klaufalega á Trincao. Heimamenn spiluðu því manni fleiri seinustu 35 mínútur leiksins. Þeir náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn og niðurstaðan því 0-2 sigur Brentford sem er nú með átta stig eftir fimm leiki. Þetta var hins vegar fjórða tap Wolves í fyrstu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar og liðið hefur aðeins þrjú stig.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira