Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 08:00 Derby County er í miklum fjárhagsvandræðum. vísir/getty Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45
Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30