Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík lokað Þorgils Jónsson skrifar 15. september 2021 21:33 Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík var lokað í dag. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossins, segir að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem eftir standi. Stöð 2/Egill Farsóttarhúsinu í Fosshótel Reykjavík var lokað í dag, en þar gistu um og yfir 300 manns þegar mest lét. Þetta staðfestir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsa Rauða krossins, í samtali við Vísi. „Þarna vorum við með 320 herbergi og hótelið var fullt hjá okkur nánast allan tímann á meðan við vorum að taka á móti fólki erlendis frá í skimunarsóttkví. Síðan breyttist það í farsóttarhús og þá voru þetta allt upp í 300 manns sem voru þar á hverjum tíma.“ Yfirstandandi Covid-bylgja hefur farið dvínandi upp á síðkastið og segir Gísli að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem enn séu í rekstri, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. „Þetta er búin að vera svakaleg törn og hefur í raun staðið síðan við opnuðum fyrsta húsið í lok febrúar 2020,“ segir Gísli. Farsóttarhúsin hafi frá upphafi tekið á móti um það bil 10.000 einstaklingum og þar af um 2.500 sem voru í einangrun. Um 200 manns hafi starfað að verkefninu á vegum Rauða krossins, en þegar mest lét voru fimm farsóttarhús starfrækt. „En þessu er hvergi nærri lokið enn,“ segir Gylfi. „Við höfum opnað og lokað hótelum á þessum tíma og aldrei að vita hvenær þessi skratti skýtur upp kollinum aftur. Við erum ekki alveg komin fyrir vind ennþá, því miður. Þetta er ennþá heljarinnar verkefni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
„Þarna vorum við með 320 herbergi og hótelið var fullt hjá okkur nánast allan tímann á meðan við vorum að taka á móti fólki erlendis frá í skimunarsóttkví. Síðan breyttist það í farsóttarhús og þá voru þetta allt upp í 300 manns sem voru þar á hverjum tíma.“ Yfirstandandi Covid-bylgja hefur farið dvínandi upp á síðkastið og segir Gísli að nú gisti 71 einstaklingur þau þrjú farsóttarhús sem enn séu í rekstri, tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri. „Þetta er búin að vera svakaleg törn og hefur í raun staðið síðan við opnuðum fyrsta húsið í lok febrúar 2020,“ segir Gísli. Farsóttarhúsin hafi frá upphafi tekið á móti um það bil 10.000 einstaklingum og þar af um 2.500 sem voru í einangrun. Um 200 manns hafi starfað að verkefninu á vegum Rauða krossins, en þegar mest lét voru fimm farsóttarhús starfrækt. „En þessu er hvergi nærri lokið enn,“ segir Gylfi. „Við höfum opnað og lokað hótelum á þessum tíma og aldrei að vita hvenær þessi skratti skýtur upp kollinum aftur. Við erum ekki alveg komin fyrir vind ennþá, því miður. Þetta er ennþá heljarinnar verkefni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira