Heimsmarkaðsverð á áli ekki verið hærra í þrettán ár Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2021 07:47 Orkuverð í Kína hefur farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi. Getty Heimsmarkaðsverð á áli fór yfir þrjú þúsund Bandaríkjadali í gær, um 385 þúsund krónur á núvirði, og hefur ekki verið hærra í þrettán ár. Í frétt Bloomberg segir að erfitt hafi verið að anna eftirspurn á áli síðustu mánuði og hefur valdarán hersins í Gíneu fyrr í mánuðinum ekki bætt úr stöðunni. Gínea er stór framleiðandi báxíts sem ál er að stærstum hluta unnið úr. Eftirspurn eftir álmálmi í heiminum er mikil og hafði heimsmarkaðsverð farið hækkandi fyrir valdaránið. Þannig hefur verð hækkað um 40 prósent frá í janúar. Sú staðreynd að efnahagskerfi heimsins hafa aftur verið að taka við sér eftir að mikið hægði á eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á, er ein ástæða þess að heimsmarkaðsverð hefur farið upp á við. Sömuleiðis hefur orkuverð í Kína farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi. Áliðnaður Tengdar fréttir Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53 Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í frétt Bloomberg segir að erfitt hafi verið að anna eftirspurn á áli síðustu mánuði og hefur valdarán hersins í Gíneu fyrr í mánuðinum ekki bætt úr stöðunni. Gínea er stór framleiðandi báxíts sem ál er að stærstum hluta unnið úr. Eftirspurn eftir álmálmi í heiminum er mikil og hafði heimsmarkaðsverð farið hækkandi fyrir valdaránið. Þannig hefur verð hækkað um 40 prósent frá í janúar. Sú staðreynd að efnahagskerfi heimsins hafa aftur verið að taka við sér eftir að mikið hægði á eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á, er ein ástæða þess að heimsmarkaðsverð hefur farið upp á við. Sömuleiðis hefur orkuverð í Kína farið hækkandi sem hefur svo leitt til að hægt hafi á framleiðslu í Xinjiang-héraði þar í landi.
Áliðnaður Tengdar fréttir Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59 Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53 Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gríðarleg hækkun álverðs bætir hag Landsvirkjunar Gríðarlegar verðhækkanir á málmum, bæði áli og kísli, stórbæta afkomu Landsvirkjunar en álverð hefur hækkað um áttatíu prósent á einu ári. Raforkukaupendur hafa samtímis aukið notkun sína og stefnir í að raforkukerfið verði fullnýtt. 12. maí 2021 23:59
Skortur hrellir drykkjarvöruframleiðendur Alþjóðlegur skortur á áldósum hefur leitt til þess að erfiðara hefur reynst að nálgast ákveðnar drykkjarvörur í verslunum. 17. ágúst 2021 14:53