SalesCloud bætir við sig fjórum starfsmönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2021 09:37 Frá vinstri: Pálmi Þormóðsson, Rúnar Leví Jóhannsson, Friðrik Már Jensson og María Björk Gísladóttir. Hugbúnaðarfyrirtækið SalesCloud hefur ráðið fjóra nýja starfsmenn; Maríu Björk Gísladóttur, Friðrik Má Jensson, Pálma Þormóðsson og Rúnar Leví Jóhannsson. „Það er virkilega ánægjulegt að fá fleiri öfluga teymisfélaga til liðs við okkur til að takast á við þær spennandi áskoranir sem við stöndum frammi fyrir. Ráðningarnar koma samhliða auknum umsvifum félagsins og endurspegla vöxt SalesCloud en með þeim erum við bæði að styrkja vörur og þjónustur sem fyrir eru, eins og Yess markaðstorgið, og svo þróa nýjar lausnir. Við erum í raun full þakklætis og ætlum að halda áfram að leggja allt í að halda viðskiptavinum okkar ánægðum,“ er haft eftir Helga Andra Jónssyni, framkvæmdastjóra SalesCloud, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um ráðningarnar segir eftirfarandi: María Björk er ráðin inn til að hafa yfirumsjón með bókhaldi félagsins en hún er viðurkenndur bókari og er um þessar mundir að ljúka við BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Áður en María kom yfir til SalesCloud starfaði hún meðal annars hjá fyrirtækjunum CCP og Actavis. Friðrik Már Jensson hefur verið ráðinn í innleiðingardeild SalesCloud og mun þar sjá um innleiðingar á viðskiptalausnum félagsins. Friðrik er með BA gráðu í kvikmyndafræði, diploma í vefmiðlun og meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Áður en Friðrik réði sig til SalesCloud starfaði hann hjá Tripadvisor. Pálmi Þormóðsson kemur til með að starfa sem forritari í þróunardeild SalesCloud en hann er menntaður tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði með námi sem stuðningsfulltrúi í Klettaskóla. Annar forritari bætist við góðan hóp starfsfólks SalesCloud en Rúnar Leví Jóhannsson kemur til með að starfa sem slíkur en hann stundar einnig nám í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Vistaskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
„Það er virkilega ánægjulegt að fá fleiri öfluga teymisfélaga til liðs við okkur til að takast á við þær spennandi áskoranir sem við stöndum frammi fyrir. Ráðningarnar koma samhliða auknum umsvifum félagsins og endurspegla vöxt SalesCloud en með þeim erum við bæði að styrkja vörur og þjónustur sem fyrir eru, eins og Yess markaðstorgið, og svo þróa nýjar lausnir. Við erum í raun full þakklætis og ætlum að halda áfram að leggja allt í að halda viðskiptavinum okkar ánægðum,“ er haft eftir Helga Andra Jónssyni, framkvæmdastjóra SalesCloud, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um ráðningarnar segir eftirfarandi: María Björk er ráðin inn til að hafa yfirumsjón með bókhaldi félagsins en hún er viðurkenndur bókari og er um þessar mundir að ljúka við BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Áður en María kom yfir til SalesCloud starfaði hún meðal annars hjá fyrirtækjunum CCP og Actavis. Friðrik Már Jensson hefur verið ráðinn í innleiðingardeild SalesCloud og mun þar sjá um innleiðingar á viðskiptalausnum félagsins. Friðrik er með BA gráðu í kvikmyndafræði, diploma í vefmiðlun og meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Áður en Friðrik réði sig til SalesCloud starfaði hann hjá Tripadvisor. Pálmi Þormóðsson kemur til með að starfa sem forritari í þróunardeild SalesCloud en hann er menntaður tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði með námi sem stuðningsfulltrúi í Klettaskóla. Annar forritari bætist við góðan hóp starfsfólks SalesCloud en Rúnar Leví Jóhannsson kemur til með að starfa sem slíkur en hann stundar einnig nám í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.
Vistaskipti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira