Fólk hvatt til að huga að lausamunum Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2021 08:54 Von er á sterkum vindhviðum víða um land í dag. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. Um er að ræða leifar fellibyljarins Larrys sem fór yfir Karíbahafseyjar í byrjun mánaðar og norður austurströnd Bandaríkjanna og Kanada. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni, sem heldur úti Blika.is, segir að von sé á áðurnefndum hviðum frá hádegi á norðanverðu Snæfellsnesi. Um þrjú leytið megi búast við þeim við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í Hvalfirði. Vindurinn eigi að vera í hámarki milli sex og miðnættis. Þar að auki megi búast við úrhellisrigningu á Reykjanesbrautinni. Á vef Veðurstofu Íslands segir að fólk ætti að ganga frá munum sem geti fokið. Þá segir þar einnig að vindurinn verði hvað mestur við fjöll og hann geti verið varasamur og þá sérstaklega fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Sjá einnig: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Þá megi búast mikilli rigningu og vatnavöxtum í ám og lækjum. Einnig verði aukin hætta á skriðuföllum og grjótshruni. Fyrsti í trampolíni? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í morgun Facebookfærslu þar sem spurt er hvort sá fyrsti í trampolíni sé í dag. Lögreglan mæli með því að lausir munir utandyra séu tryggðir fyrir leiðindaveðrið í kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt N- og A-lands. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á NA-landi. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og dálitlar skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustanátt og víða rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 10 til 16 stig. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt og skúrir, en úrkomuminna á Norðaustanverðu landinu. Á laugardag: Útlit fyrir breytilega átt og lítilsháttar skúrir. Heldur kólnandi veður. Veður Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Um er að ræða leifar fellibyljarins Larrys sem fór yfir Karíbahafseyjar í byrjun mánaðar og norður austurströnd Bandaríkjanna og Kanada. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni, sem heldur úti Blika.is, segir að von sé á áðurnefndum hviðum frá hádegi á norðanverðu Snæfellsnesi. Um þrjú leytið megi búast við þeim við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í Hvalfirði. Vindurinn eigi að vera í hámarki milli sex og miðnættis. Þar að auki megi búast við úrhellisrigningu á Reykjanesbrautinni. Á vef Veðurstofu Íslands segir að fólk ætti að ganga frá munum sem geti fokið. Þá segir þar einnig að vindurinn verði hvað mestur við fjöll og hann geti verið varasamur og þá sérstaklega fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Sjá einnig: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Þá megi búast mikilli rigningu og vatnavöxtum í ám og lækjum. Einnig verði aukin hætta á skriðuföllum og grjótshruni. Fyrsti í trampolíni? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í morgun Facebookfærslu þar sem spurt er hvort sá fyrsti í trampolíni sé í dag. Lögreglan mæli með því að lausir munir utandyra séu tryggðir fyrir leiðindaveðrið í kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt N- og A-lands. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á NA-landi. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og dálitlar skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustanátt og víða rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 10 til 16 stig. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt og skúrir, en úrkomuminna á Norðaustanverðu landinu. Á laugardag: Útlit fyrir breytilega átt og lítilsháttar skúrir. Heldur kólnandi veður.
Veður Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira