Sannkallað öskubuskuævintýri: Frá 336. sæti heimslistans í úrslit risamóts Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2021 11:31 Emma Raducanu trúði varla sínum eigin augum þegar hún komst í úrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. getty/TPN Öskubuskuævintýri hinnar átján ára Emmu Raducanu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis heldur áfram en í nótt tryggði hún sér sæti í úrslitum mótsins með sigri á Mariu Sakkari. Með sigrinum skráði Raducanu sig í sögubækurnar en hún er sú fyrsta sem kemst í úrslit á risamóti eftir hafa tryggt sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Raducanu er einnig fyrsta breska konan sem kemst í úrslit risamóts í 44 ár, eða síðan Virgina Wade komst í úrslit á Wimbledon 1977. Wade var í stúkunni í nótt og fylgdist með Raducanu vinna Sakkari. Raducanu er jafnframt yngsti keppandinn sem kemst í úrslit risamóts í sautján ár, eða síðan Maria Sharapova vann Wimbledon 2004. Opna bandaríska er aðeins annað risamót Raducanus á ferlinum. Fyrir það fyrsta, Wimbledon fyrr á þessu ári, var hún í 336. sæti á heimslistanum. Raducanu hafði mikla yfirburði gegn Sakkari í leiknum í nótt og vann hann í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Í úrslitaleiknum mætir Raducanu Leylah Fernandez frá Kanada. Hún er aðeins nítján ára, ári eldri en Raducanu. Fernandez sigraði Arynu Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í undanúrslitunum, 7-6, (7-3), 4-6 og 6-4. Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sjá meira
Með sigrinum skráði Raducanu sig í sögubækurnar en hún er sú fyrsta sem kemst í úrslit á risamóti eftir hafa tryggt sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Raducanu er einnig fyrsta breska konan sem kemst í úrslit risamóts í 44 ár, eða síðan Virgina Wade komst í úrslit á Wimbledon 1977. Wade var í stúkunni í nótt og fylgdist með Raducanu vinna Sakkari. Raducanu er jafnframt yngsti keppandinn sem kemst í úrslit risamóts í sautján ár, eða síðan Maria Sharapova vann Wimbledon 2004. Opna bandaríska er aðeins annað risamót Raducanus á ferlinum. Fyrir það fyrsta, Wimbledon fyrr á þessu ári, var hún í 336. sæti á heimslistanum. Raducanu hafði mikla yfirburði gegn Sakkari í leiknum í nótt og vann hann í tveimur settum, 6-1 og 6-4. Í úrslitaleiknum mætir Raducanu Leylah Fernandez frá Kanada. Hún er aðeins nítján ára, ári eldri en Raducanu. Fernandez sigraði Arynu Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í undanúrslitunum, 7-6, (7-3), 4-6 og 6-4.
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sjá meira