Trump lýsir endurkomu Holyfields í hringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2021 13:31 Donald Trump og Evander Holyfield fyrir nokkuð mörgum árum. Þarna var Trump ekki forseti og bæði eyru Holyfields ekki íbitin. getty/Jeffrey Asher Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, bregður sér í nýtt hlutverk um helgina þegar hann lýsir hnefaleikabardögum í Flórída ásamt syni sínum og nafna. Fjórir bardagar eru á dagskránni en sá stærsti er eflaust viðureign Vitors Belfort og Evanders Holyfield. Þetta er fyrsti bardagi hins 58 ára Holyfields í áratug. Hann hljóp í skarðið fyrir Oscar De La Hoya sem átti að keppa við Belfort en þurfti að draga sig úr keppni eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Þá mætast gömlu UFC-stjörnurnar Anderson Silva og Tito Ortiz og breski hnefaleikakappinn snýr David Haye snýr aftur í hringinn þegar hann mætir Joe Fournier. Trump kveðst spenntur fyrir bardagakvöldinu. „Ég elska frábæra bardagakappa og frábæra bardaga. Ég hlakka til að horfa á bardagana og deila skoðunum mínum með áhorfendum. Þú vilt ekki missa af þessum viðburði,“ sagði forsetinn fyrrverandi. Trump er ekki ókunnur hnefaleikum en hann hélt fjöldan allan af bardögum í spilavítum sínum í Atlantic City í New Jersey á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Box Donald Trump Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Fjórir bardagar eru á dagskránni en sá stærsti er eflaust viðureign Vitors Belfort og Evanders Holyfield. Þetta er fyrsti bardagi hins 58 ára Holyfields í áratug. Hann hljóp í skarðið fyrir Oscar De La Hoya sem átti að keppa við Belfort en þurfti að draga sig úr keppni eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Þá mætast gömlu UFC-stjörnurnar Anderson Silva og Tito Ortiz og breski hnefaleikakappinn snýr David Haye snýr aftur í hringinn þegar hann mætir Joe Fournier. Trump kveðst spenntur fyrir bardagakvöldinu. „Ég elska frábæra bardagakappa og frábæra bardaga. Ég hlakka til að horfa á bardagana og deila skoðunum mínum með áhorfendum. Þú vilt ekki missa af þessum viðburði,“ sagði forsetinn fyrrverandi. Trump er ekki ókunnur hnefaleikum en hann hélt fjöldan allan af bardögum í spilavítum sínum í Atlantic City í New Jersey á 9. og 10. áratug síðustu aldar.
Box Donald Trump Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni