Blikur á lofti vegna fellibyljarins Larrys Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2021 17:40 Svona leit fellibylurinn Larry á Antlantshafi út frá Alþjóðlegu geimstöðinni í gær. Bandaríski geimfarinn Megan McArthur tók myndina. Megan McArthur/NASA Veruleg óvissa er í veðurkortum næstu daga vegna fellibyljarins Larrys suður í Atlantshafi. Líklegast er talið að hann gæti átt þátt í suðaustan hvassviðri á landinu í lok næstu helgar. Larry varð að fjórða stigs fellibyl á Atlantshafi í nótt. Spár gera ráð fyrir því að hann þokist norðar á Atlantshaf þar sem kaldari sjór dregur kraftinn úr honum eftir miðja vikuna, að því er segir í pistli Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, á veðursíðunni Bliku. Þar er sagt að „allsherjaróvissa“ sé í veðurspá á okkar slóðum vegna fellibyljarsins og mögulegs stefnumóts hans við lægðabylgju. Nefnir Einar fjóra möguleika um þróun veðurs fram yfir næstu helgi. Fyrsti möguleikinn er að lægðarleifar Larrys dýpki mikið við Hvarf, syðsta odda Grænlands. Lægðin hafi lítil bein áhrif á Íslandi en hún ryðji á undan sér hlýju lofti norður yfir landið á sunnudag og mánudag eftir kólnandi veður í lok þessarar viku. Líklegasta niðurstaða veðurspálíkana er að lægðin verði víðáttumikil á Grænlandshafi og henni fylgi þá suðaustan hvassviðri í lok helgarinnar. Ólíkleg atburðarrás er að Larry magni upp lægð sem hann rekst á sem stefnir svo á landið. Þá er einnig mögulegt að Larry koðni niður langt suður í hafi og Íslendingar finni engin áhrif af honum. Þá verði ofurvenjulegt og aðgerðalítið septemberloft yfir landinu framan af næstu viku með næturfrosti. Veður Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fleiri fréttir Vesturbæjarlaug aftur lokað Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Sjá meira
Larry varð að fjórða stigs fellibyl á Atlantshafi í nótt. Spár gera ráð fyrir því að hann þokist norðar á Atlantshaf þar sem kaldari sjór dregur kraftinn úr honum eftir miðja vikuna, að því er segir í pistli Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, á veðursíðunni Bliku. Þar er sagt að „allsherjaróvissa“ sé í veðurspá á okkar slóðum vegna fellibyljarsins og mögulegs stefnumóts hans við lægðabylgju. Nefnir Einar fjóra möguleika um þróun veðurs fram yfir næstu helgi. Fyrsti möguleikinn er að lægðarleifar Larrys dýpki mikið við Hvarf, syðsta odda Grænlands. Lægðin hafi lítil bein áhrif á Íslandi en hún ryðji á undan sér hlýju lofti norður yfir landið á sunnudag og mánudag eftir kólnandi veður í lok þessarar viku. Líklegasta niðurstaða veðurspálíkana er að lægðin verði víðáttumikil á Grænlandshafi og henni fylgi þá suðaustan hvassviðri í lok helgarinnar. Ólíkleg atburðarrás er að Larry magni upp lægð sem hann rekst á sem stefnir svo á landið. Þá er einnig mögulegt að Larry koðni niður langt suður í hafi og Íslendingar finni engin áhrif af honum. Þá verði ofurvenjulegt og aðgerðalítið septemberloft yfir landinu framan af næstu viku með næturfrosti.
Veður Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fleiri fréttir Vesturbæjarlaug aftur lokað Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Sjá meira