Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 15:31 Robin Olsen mun leika með Sheffield United í vetur. Michael Campanella/Getty Images Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira
Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Sjá meira