Fór með sigur af hólmi þrátt fyrir að halda að hún væri handarbrotin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2021 09:00 Aryna Sabalenka er komin áfram í 3. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Matthew Stockman/Getty Images Aryna Sabalenka er komin í þriðju umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Tamöru Zidansek. Sabalenka hélt að hún hefði handarbrotnað í fyrsta setti leiksins en komst í gegnum sársaukann og fór áfram. Sabalenka féll illa í fyrsta setti og þurfti að kæli bæði hendi og úlnlið í hvert skipti sem tími gafst á meðan leiknum stóð. Henni tókst þó að landa sigri í leik sem entist rúma klukkustund. Sabalenka vann fyrra settið 6-3 og það seinna 6-1. Hún mætir Danielle Collins í þriðju umferð mótsins. Aryna Sabalenka is into Round 3 of the #USOpen for the first time since 2018.The No. 2 seed defeats Tamara Zidansek, 6-3, 6-1. pic.twitter.com/rBNo9kl7tS— US Open Tennis (@usopen) September 1, 2021 „Ég var mjög stressuð um að ég hefði brotið hana, þetta var mjög sársaukafullt. Hún varð stærri og stærri ásamt því að marið á fingrunum varð dekkra með hverri mínútunni,“ sagði Sabalenka um hendina að leik loknum. „Er mjög ánægð með að ná að klára leikinn. Fæ auka dag til að jafna mig og sjá hvað er í gangi, vonandi næ ég að hvíla mig vel,“ bætti hún við að endingu. Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sjá meira
Sabalenka féll illa í fyrsta setti og þurfti að kæli bæði hendi og úlnlið í hvert skipti sem tími gafst á meðan leiknum stóð. Henni tókst þó að landa sigri í leik sem entist rúma klukkustund. Sabalenka vann fyrra settið 6-3 og það seinna 6-1. Hún mætir Danielle Collins í þriðju umferð mótsins. Aryna Sabalenka is into Round 3 of the #USOpen for the first time since 2018.The No. 2 seed defeats Tamara Zidansek, 6-3, 6-1. pic.twitter.com/rBNo9kl7tS— US Open Tennis (@usopen) September 1, 2021 „Ég var mjög stressuð um að ég hefði brotið hana, þetta var mjög sársaukafullt. Hún varð stærri og stærri ásamt því að marið á fingrunum varð dekkra með hverri mínútunni,“ sagði Sabalenka um hendina að leik loknum. „Er mjög ánægð með að ná að klára leikinn. Fæ auka dag til að jafna mig og sjá hvað er í gangi, vonandi næ ég að hvíla mig vel,“ bætti hún við að endingu.
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sjá meira