Svona var blaðamannafundur KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2021 12:33 Kári Árnason og Arnar Þór Viðarsson á fundinum. vísir/vilhelm Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ. Fundurinn hófst klukkan 12:45. Á fundinum sat Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, fyrir svörum ásamt Kára Árnasyni. Sjónvarpsútsendingu frá fundinum má sjá hér fyrir neðan og textalýsingu er svo að finna neðst í fréttinni. Framundan eru þrír leikir hjá karlalandsliðinu í undankeppni HM 2022. Ísland mætir Rúmeníu annað kvöld, Norður-Makedóníu á sunnudaginn og Þýskalandi á miðvikudaginn. Íslendingar eru í 5. sæti J-riðils undankeppninnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Leikirnir sem framundan eru hafa fallið í skuggann af umræðu um ofbeldisbrot leikmanna landsliðsins. KSÍ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir viðbrögð sín við tilkynningum um ofbeldisbrot og Guðni Bergsson steig til hliðar sem formaður sambandsins á sunnudaginn. Stjórn KSÍ hætti einnig og boðaði til aukaþings. Stjórn KSÍ ákvað að taka Kolbeinn Sigþórsson út úr landsliðshópnum vegna ofbeldisbrota hans og Rúnar Már Sigurjónsson dró sig út úr hópnum vegna meiðsla og persónulegra ástæðna eins og það var orðað í fréttatilkynningu KSÍ.
Á fundinum sat Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, fyrir svörum ásamt Kára Árnasyni. Sjónvarpsútsendingu frá fundinum má sjá hér fyrir neðan og textalýsingu er svo að finna neðst í fréttinni. Framundan eru þrír leikir hjá karlalandsliðinu í undankeppni HM 2022. Ísland mætir Rúmeníu annað kvöld, Norður-Makedóníu á sunnudaginn og Þýskalandi á miðvikudaginn. Íslendingar eru í 5. sæti J-riðils undankeppninnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Leikirnir sem framundan eru hafa fallið í skuggann af umræðu um ofbeldisbrot leikmanna landsliðsins. KSÍ hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir viðbrögð sín við tilkynningum um ofbeldisbrot og Guðni Bergsson steig til hliðar sem formaður sambandsins á sunnudaginn. Stjórn KSÍ hætti einnig og boðaði til aukaþings. Stjórn KSÍ ákvað að taka Kolbeinn Sigþórsson út úr landsliðshópnum vegna ofbeldisbrota hans og Rúnar Már Sigurjónsson dró sig út úr hópnum vegna meiðsla og persónulegra ástæðna eins og það var orðað í fréttatilkynningu KSÍ.
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira