Rúnar Alex genginn til lið við OH Leuven Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2021 20:32 Rúnar Alex Rúnarsson í leik með Arsenal. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er gegninn til liðs við belgíska félagið OH Leuven á láni frá Arsenal. Greint er frá þessu á samfélagsmiðlum félaganna, en Rúnar skrifar undir tveggja ára lánssamning við belgíska félagið. Þessi 26 ára markvörður gekk í raðir Arsenal í september á síðasta ári, en hefur ekki átt fast sæti í liðinu. Hann var orðinn þriðji markmaður félagsins eftir komu Aaron Ramsdale frá Sheffield United. Rúnar lék aðeins sex leiki með Lundúnaliðinu, og þar af var einn í ensku úrvalsdeildinni. Leuven hafnaði í 11. sæti belgísku A-deildarinnar á seinasta tímabili, en liðið var stofnað árið 2002. Rúnar Alex er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmenum, Norður-Makedónum og Þjóðverjum í undankeppni HM á Laugardalsvelli á næstu dögum. Transfernieuws Doelman Alex Rúnarsson sluit zich aan bij de club!Welkom, Alex! https://t.co/1Dqn9CgWf6#samensterker pic.twitter.com/OtDG3FoTyA— Oud-Heverlee Leuven (@OHLeuven) August 31, 2021 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Rúnar Alex á leið til Belgíu Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til belgíska úrvalsdeildarliðsins OH Leuven á láni. Frá þessu er greint á vef The Athletic. 31. ágúst 2021 14:01 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Sjá meira
Greint er frá þessu á samfélagsmiðlum félaganna, en Rúnar skrifar undir tveggja ára lánssamning við belgíska félagið. Þessi 26 ára markvörður gekk í raðir Arsenal í september á síðasta ári, en hefur ekki átt fast sæti í liðinu. Hann var orðinn þriðji markmaður félagsins eftir komu Aaron Ramsdale frá Sheffield United. Rúnar lék aðeins sex leiki með Lundúnaliðinu, og þar af var einn í ensku úrvalsdeildinni. Leuven hafnaði í 11. sæti belgísku A-deildarinnar á seinasta tímabili, en liðið var stofnað árið 2002. Rúnar Alex er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmenum, Norður-Makedónum og Þjóðverjum í undankeppni HM á Laugardalsvelli á næstu dögum. Transfernieuws Doelman Alex Rúnarsson sluit zich aan bij de club!Welkom, Alex! https://t.co/1Dqn9CgWf6#samensterker pic.twitter.com/OtDG3FoTyA— Oud-Heverlee Leuven (@OHLeuven) August 31, 2021
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Rúnar Alex á leið til Belgíu Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til belgíska úrvalsdeildarliðsins OH Leuven á láni. Frá þessu er greint á vef The Athletic. 31. ágúst 2021 14:01 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Sjá meira
Rúnar Alex á leið til Belgíu Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til belgíska úrvalsdeildarliðsins OH Leuven á láni. Frá þessu er greint á vef The Athletic. 31. ágúst 2021 14:01