„Dapurlegt að fylgjast með þessari atburðarás“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 12:03 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við fréttastofu að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það hafa verið dapurlegt að fylgjast atburðarás síðustu daga í tengslum við Knattspyrnusamband Íslands. Hún sýni hversu mikil meinsemd kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og áreitni sé víða í samfélagi okkar og hvað það skipti miklu máli að þessi umræða komi upp á yfirborðið. „Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
„Ég get ekki annað en sagt það að ég lýsi aðdáun á þolendum sem stíga fram og greina frá sinni reynslu. En þá skiptir líka máli að það sé brugðist við. Stjórn KSÍ hefur auðvitað stigið til hliðar og knattspyrnuhreyfingin hefur nú tækifæri að taka þessi mál til róttækrar skoðunar. Og maður heyrir það að það er ríkur vilji víða í hreyfingunni til að gera nákvæmlega það. Ég held að það skipti mjög miklu máli þar sem knattspyrnuhreyfingin teygir sig inn í hverja einustu fjölskyldu liggur við á landinu og það skiptir gríðarlegu máli að þessi mál séu í lagi.“ Mikið uppeldishlutverk sem hvílir á þessari stærstu íþróttahreyfingu okkar. Var nógu vel brugðist vel í þessu máli? Hvað finnst þér? „Auðvitað hafa þessi viðbrögð i tekið tímann sinn en stjórnin hefur tekið þessa ákvörðun og vill þar með veita nýju fólki svigrúm til að takast á við þetta verkefni. Ég virði algerlega þá ákvörðun og vona að hún verði til farsældar fyrir hreyfinguna.“ Hvaða breytingar viltu sjá þarna sem fyrst? „Ég held að alveg eins með KSÍ og okkur öll þá hafa undanfarin ár verið mikið lærdómsferli þegar kemur að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Ég held að það skipti máli núna að hreyfingin fari yfir þessa lærdóma og meti það hvað hún getur gert innan sinna vébanda til að koma í veg fyrir slíkt ofbeldi og áreitni,“ segir Katrín.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur KSÍ Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira