Liðsfélagi Ögmundar handtekinn ásakaður um nauðgun Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2021 07:31 Semedo er borinn þungum ásökunum. John Berry/Getty Images Portúgalinn Rúben Semedo, sem er liðsfélagi Ögmunds Kristinssonar hjá Olympiakos í Grikklandi, hefur verið handtekinn af lögregluyfirvöldum í Grikklandi. 17 ára stúlka segir hann hafa nauðgað sér. Grískir fjölmiðlar segja frá því að stúlkan hafi greint lögreglunni frá málinu á dögunum. Hún hafi sagt lögreglu að hún hafi hitt Semedo á bar þar sem hann keypti handa henni drykki. Hann hafi svo keyrt hana heim til sín hvar hann hafi nauðgað henni. Semedo var handtekinn af lögreglu og mun mæta fyrir dómara í dag, þriðjudag. Annar maður er sagt hafa átt hlut að máli en sá hefur ekki verið handtekinn. Stevros Georgopoulos, lögmaður Semedo, segir ekkert til í ásökunum stúlkunnar. . https://t.co/1OxZsALAt6— gazzetta.gr (@gazzetta_gr) August 30, 2021 Semedo var orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Wolves í sumar en þau skipti gengu ekki upp þar sem hann fær ekki atvinnuleyfi á Bretlandi sökum fyrri glæpa sinna. Semedo játaði sök er hann var ákærður fyrir mannrán, vopnað rán, líkamsárás og vörslu ólöglegs skotvopns fyrir spænskum dómstólum árið 2018. Hann var ekki fangelsaður fyrir brot sín, heldur sektaður um 46 þúsund evrur og bannað að snúa aftur til Spánar næstu átta árin. Hann yfirgaf í kjölfarið spænska liðið Villarreal sem hann var samningsbundinn á þeim tíma og lék með Rio Ave í heimalandi sínu Portúgal áður en hann gekk í raðir Olympiakos sumarið 2019. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Portúgal í fyrra sem síðan hafa orðið þrír en var ekki valinn í hóp landsliðsins sem fór á EM í sumar. Kynferðisofbeldi Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Grískir fjölmiðlar segja frá því að stúlkan hafi greint lögreglunni frá málinu á dögunum. Hún hafi sagt lögreglu að hún hafi hitt Semedo á bar þar sem hann keypti handa henni drykki. Hann hafi svo keyrt hana heim til sín hvar hann hafi nauðgað henni. Semedo var handtekinn af lögreglu og mun mæta fyrir dómara í dag, þriðjudag. Annar maður er sagt hafa átt hlut að máli en sá hefur ekki verið handtekinn. Stevros Georgopoulos, lögmaður Semedo, segir ekkert til í ásökunum stúlkunnar. . https://t.co/1OxZsALAt6— gazzetta.gr (@gazzetta_gr) August 30, 2021 Semedo var orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Wolves í sumar en þau skipti gengu ekki upp þar sem hann fær ekki atvinnuleyfi á Bretlandi sökum fyrri glæpa sinna. Semedo játaði sök er hann var ákærður fyrir mannrán, vopnað rán, líkamsárás og vörslu ólöglegs skotvopns fyrir spænskum dómstólum árið 2018. Hann var ekki fangelsaður fyrir brot sín, heldur sektaður um 46 þúsund evrur og bannað að snúa aftur til Spánar næstu átta árin. Hann yfirgaf í kjölfarið spænska liðið Villarreal sem hann var samningsbundinn á þeim tíma og lék með Rio Ave í heimalandi sínu Portúgal áður en hann gekk í raðir Olympiakos sumarið 2019. Hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Portúgal í fyrra sem síðan hafa orðið þrír en var ekki valinn í hóp landsliðsins sem fór á EM í sumar.
Kynferðisofbeldi Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira