Vonast til að Ronaldo hafi sömu áhrif og Tom Brady Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 08:00 Cristiano Ronaldo á æfingu með portúgalska landsliðinu. Gualter Fatia/Getty Images Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United og Tampa Bay Buccaneers, vonast til að innkoma Cristiano Ronaldo til Man United hafi sömu áhrif á innkoma Tom Brady hafði hjá Buccaneers. Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45
Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31
Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01
Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15
Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30