Covid-sjúklingum fækkar um sex milli daga Eiður Þór Árnason skrifar 26. ágúst 2021 16:11 Á sunnudag voru 24 sjúklingar með Covid-19 á spítalanum. vísir/vilhelm Nú liggja sextán sjúklingar á Landspítala vegna Covid-19 en þar af eru fjórir á gjörgæsludeild. Hefur sjúklingum fækkað um sex síðastliðinn sólarhring og var einn fluttur af gjörgæslu. Sex af tólf einstaklingum á bráðalegudeildum spítalans eru óbólusettir og er meðalaldur innlagðra 59 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum en alls hafa 88 sjúklingar lagst inn á Landspítala með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur þeirra er óbólusettur og hafa fimmtán þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 947 sjúklingar, þar af 227 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans. Þrír sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft innlögn á næstunni. 32 einstaklingar eru í gulum flokki og þurfa nánara eftirlit. Ástandið að batna á spítalanum Sjúklingur á sjötugsaldri með Covid-19 lést á Landspítala á síðasta sólarhring. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar á Landspítala, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að ástandið á spítalanum með tilliti til veirunnar fari batnandi. „Heilt yfir hefur staðan skánað undanfarna viku. Sjúklingum sem liggja inni hefur fækkað. Það eru enn þá einstaklingar á öndunarvél en þeim sem eru inni hefur fækkað,“ sagði Runólfur. Í gær greindust 103 einstaklingar með Covid-19 innanlands en þeir voru 84 í fyrradag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32 103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Sex af tólf einstaklingum á bráðalegudeildum spítalans eru óbólusettir og er meðalaldur innlagðra 59 ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá spítalanum en alls hafa 88 sjúklingar lagst inn á Landspítala með Covid-19 í fjórðu bylgju faraldursins. Um þriðjungur þeirra er óbólusettur og hafa fimmtán þurft gjörgæslustuðning. Nú eru 947 sjúklingar, þar af 227 börn, í eftirliti á Covid-göngudeild spítalans. Þrír sjúklingar eru metnir rauðir og gætu þurft innlögn á næstunni. 32 einstaklingar eru í gulum flokki og þurfa nánara eftirlit. Ástandið að batna á spítalanum Sjúklingur á sjötugsaldri með Covid-19 lést á Landspítala á síðasta sólarhring. Runólfur Pálsson, yfirmaður Covid-göngudeildar á Landspítala, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að ástandið á spítalanum með tilliti til veirunnar fari batnandi. „Heilt yfir hefur staðan skánað undanfarna viku. Sjúklingum sem liggja inni hefur fækkað. Það eru enn þá einstaklingar á öndunarvél en þeim sem eru inni hefur fækkað,“ sagði Runólfur. Í gær greindust 103 einstaklingar með Covid-19 innanlands en þeir voru 84 í fyrradag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32 103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50 Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Birtir til á Landspítalanum hvað varðar Covid-19 Sjúklingur á sjötugsaldri lést af völdum Covid-19 veikinda á Landspítalanum síðastliðna nótt og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi af völdum Covid frá upphafi faraldursins. 26. ágúst 2021 15:32
103 greindust innanlands í gær 103 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjörutíu þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, en 63 utan sóttkvíar. 26. ágúst 2021 10:50
Andlát vegna Covid-19 Einn sjúklingur lést á gjörgæsludeild Landspítala í nótt vegna Covid-19. Þetta staðfestir Covid-göngudeild í samtali við fréttastofu. 26. ágúst 2021 10:50