Liverpool gefur Salah ekki leyfi til að spila næstu landsleiki Egyptalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 07:30 Mo Salah hefur byrjað tímabilið á Englandi með látum. AP photo/Rui Vieira Egyptaland verður án stjörnuleikmanns síns Mohamed Salah er liðið mætir Angóla og Gabon í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Liverpool leyfir leikmanninum ekki að fara sökum þess að Salah þyrfti að fara í sóttkví við komuna aftur til Liverpool-borgar. Egyptaland mætir Angóla á heimavelli í Kaíró þann 2. september og Gabon á útivelli þremur dögum síðar. Báðir leikir eru hluti af undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Egyptaland hefur undanfarin ár verið með nokkuð sterkt lið en verður án stjörnu leikmannsins Mo Salah í þessum leikjum. Egyptaland er eitt sex landa sem er rautt á ferðalista Bretlands. Það þýðir að Salah þyrfti að fara í 10 daga sóttkví við heimkomuna. Hann þyrfti að vera á sóttvarnarhóteli allan tímann og fara í skimun tvívegis á meðan þeim tíma stendur. Ásamt Egyptalandi eru Síle, Kólumbía, Mexíkó, Tyrkland og Úrúgvæ eru einnig rauð. Liverpool have told the Egyptian FA Mohamed Salah will not join up with the rest of the country's squad for their upcoming World Cup qualifiers due to quarantine restrictions.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Liverpool hefur sent bréf á egypska knattspyrnusambandið þar sem það útskýrir stöðu sína. Enska félagið vonar að knattspyrnusmband Egyptalands skilji stöðu félagsins þar sem það hafi hagsmuni leikmannsins að leiðarljósi. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Liverpool tekið sömu ákvörðun varðandi aðra leikmenn sem gætu þurft að fara í sóttkví eftir landsleikjatörnina í upphafi næsta mánaðar. Samkvæmt frétt the Telegraph mun Manchester City gera slíkt hið sama. Brasilíska þríeykið Alisson Becker, Fabinho og Roberto Firmino fær því væntanlega ekki leyfi frá Liverpool til að spila við Síle þann 2. september. Sömu sögu er svo að segja af Ederson og Gabriel Jesus hjá City. Knattspyrnusamband Brasilíu mun eflaust setja sig upp á móti þessu enda um að ræða stór nöfn í þeirra liði. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Egyptaland mætir Angóla á heimavelli í Kaíró þann 2. september og Gabon á útivelli þremur dögum síðar. Báðir leikir eru hluti af undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Egyptaland hefur undanfarin ár verið með nokkuð sterkt lið en verður án stjörnu leikmannsins Mo Salah í þessum leikjum. Egyptaland er eitt sex landa sem er rautt á ferðalista Bretlands. Það þýðir að Salah þyrfti að fara í 10 daga sóttkví við heimkomuna. Hann þyrfti að vera á sóttvarnarhóteli allan tímann og fara í skimun tvívegis á meðan þeim tíma stendur. Ásamt Egyptalandi eru Síle, Kólumbía, Mexíkó, Tyrkland og Úrúgvæ eru einnig rauð. Liverpool have told the Egyptian FA Mohamed Salah will not join up with the rest of the country's squad for their upcoming World Cup qualifiers due to quarantine restrictions.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 24, 2021 Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Liverpool hefur sent bréf á egypska knattspyrnusambandið þar sem það útskýrir stöðu sína. Enska félagið vonar að knattspyrnusmband Egyptalands skilji stöðu félagsins þar sem það hafi hagsmuni leikmannsins að leiðarljósi. Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Liverpool tekið sömu ákvörðun varðandi aðra leikmenn sem gætu þurft að fara í sóttkví eftir landsleikjatörnina í upphafi næsta mánaðar. Samkvæmt frétt the Telegraph mun Manchester City gera slíkt hið sama. Brasilíska þríeykið Alisson Becker, Fabinho og Roberto Firmino fær því væntanlega ekki leyfi frá Liverpool til að spila við Síle þann 2. september. Sömu sögu er svo að segja af Ederson og Gabriel Jesus hjá City. Knattspyrnusamband Brasilíu mun eflaust setja sig upp á móti þessu enda um að ræða stór nöfn í þeirra liði.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira