Ungir umhverfissinnar loka orkumálaráðuneyti Noregs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 15:30 Umhverfissinnar sitja fyrir inngangi orkumálaráðuneytis Noregs í Osló. EPA-EFE/OLE BERG-RUSTEN Um 150 umhverfissinnar lokuðu fyrir aðgengi að orkumálaráðuneyti Noregs í dag. Hátt í tuttugu þeirra gripu til þess ráðs að fara inn í anddyri ráðuneytisins til að mótmæla og hafa þeir ekki farið þaðan út í dag. Aðgerðasinnarnir eru í hópnum Extinction Rebellion, sem á upptök sín í Bretlandi en hefur breytt úr sér um Evrópu. Mótmælahreyfingin er talin nokkuð róttæk en í Bretlandi hefur hún meðal annars staðið fyrir því að loka vegum, og heilum hverfum með mótmælum. Fréttastofa Reuters greinir frá. Aðgerðasinnar mótmæla í anddyri ráðuneytisins.EPA-EFE/OLE BERG-RUSTEN Norsku aðgerðasinnarnir mótmæla olíuiðnaði lands síns en nú stendur yfir tíu daga mótmælaaðgerð Extinction Rebellion í Noregi. Noregur er stærsti olíu- og náttúrugasframleiðandi Vestur-Evrópu en um fjórar milljónir olíutunna eru framleiddar í Noregi á hverjum degi. 21. til 29. august har Extinction Rebellion Norge (XRN) varslet aksjoner i Oslo politidistrikt på ulike steder. Dette kan påvirke trafikk, kollektivtransport og objekter av miljøinteresse. XRN har ikke utgjort noen fysisk trussel mot politiet eller andre ved tidligere aksjoner.— Oslo politidistrikt (@politietoslo) August 20, 2021 „Í fjóra áratugi höfum við skrifað bréf, við höfum haldið uppi samtali, við höfum mótmælt. Við fáum að tala en það hlustar enginn á okkur,“ sagði Hanna Kristina Jakobsen, 22 ára aðgerðasinni, við mótmælendur. „Þess vegna grípum við til friðsællar borgaralegrar óhlýðni. Við erum örvæntingarfull.“ Totalt 29 personer er pågrepet i Majorstukrysset. Trafikken flyter tilnærmet som normalt igjen på Ring 2 Majorstua.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 23, 2021 Mótmælt er víða um Osló í dag en annars staðar í borginni voru 29 mótmælendur handteknir að sögn norsku lögreglunnar. Mótmælendurnir stöðvuðu umferð á einni helstu umferðaræð Oslóarborgar og neituðu að hlýða lögreglumönnum. Tina Bru orkumálaráðherra Noregs sagði í yfirlýsingu í dag að hún hefði áhyggjur af loftslagsbreytingum en að mótmælendur beittu nú ólýðræðislegum aðferðum sem myndu ekki leiða til neins. Noregur Loftslagsmál Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Aðgerðasinnarnir eru í hópnum Extinction Rebellion, sem á upptök sín í Bretlandi en hefur breytt úr sér um Evrópu. Mótmælahreyfingin er talin nokkuð róttæk en í Bretlandi hefur hún meðal annars staðið fyrir því að loka vegum, og heilum hverfum með mótmælum. Fréttastofa Reuters greinir frá. Aðgerðasinnar mótmæla í anddyri ráðuneytisins.EPA-EFE/OLE BERG-RUSTEN Norsku aðgerðasinnarnir mótmæla olíuiðnaði lands síns en nú stendur yfir tíu daga mótmælaaðgerð Extinction Rebellion í Noregi. Noregur er stærsti olíu- og náttúrugasframleiðandi Vestur-Evrópu en um fjórar milljónir olíutunna eru framleiddar í Noregi á hverjum degi. 21. til 29. august har Extinction Rebellion Norge (XRN) varslet aksjoner i Oslo politidistrikt på ulike steder. Dette kan påvirke trafikk, kollektivtransport og objekter av miljøinteresse. XRN har ikke utgjort noen fysisk trussel mot politiet eller andre ved tidligere aksjoner.— Oslo politidistrikt (@politietoslo) August 20, 2021 „Í fjóra áratugi höfum við skrifað bréf, við höfum haldið uppi samtali, við höfum mótmælt. Við fáum að tala en það hlustar enginn á okkur,“ sagði Hanna Kristina Jakobsen, 22 ára aðgerðasinni, við mótmælendur. „Þess vegna grípum við til friðsællar borgaralegrar óhlýðni. Við erum örvæntingarfull.“ Totalt 29 personer er pågrepet i Majorstukrysset. Trafikken flyter tilnærmet som normalt igjen på Ring 2 Majorstua.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) August 23, 2021 Mótmælt er víða um Osló í dag en annars staðar í borginni voru 29 mótmælendur handteknir að sögn norsku lögreglunnar. Mótmælendurnir stöðvuðu umferð á einni helstu umferðaræð Oslóarborgar og neituðu að hlýða lögreglumönnum. Tina Bru orkumálaráðherra Noregs sagði í yfirlýsingu í dag að hún hefði áhyggjur af loftslagsbreytingum en að mótmælendur beittu nú ólýðræðislegum aðferðum sem myndu ekki leiða til neins.
Noregur Loftslagsmál Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira