„Allir eru Framarar inn við beinið“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2021 19:30 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Vísir/Stöð 2 Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir félagið hafa sett sér það markmið að komast upp í efstu deild áður en gengið yrði frá flutningi félagsins úr Safamýri í Úlfarsárdal. Það tókst í gær er liðið tryggði sæti sitt í Pepsi Max-deild karla að ári. Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur. Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Fram hefur haft mikla yfirburði í Lengjudeildinni í sumar, unnið 15 leiki, gert tvö jafntefli og ekki tapað leik. Ljóst var fyrir leik liðsins við Selfoss í Safamýri í gær að sigur myndi duga liðinu upp í efstu deild, svo lengi sem Kórdrengir myndu tapa leik sínum við Gróttu. Það gekk eftir og Fram fer því upp í efstu deild eftir sjö ára veru í B-deildinni. Ásgrímur Helgi segir Framara hafa sett sér það markmið að komast úr Lengjudeildinni áður en liðið myndi flytja úr Safamýri í Úlfársdal en Fram mun leika heimaleiki sína þar frá og með næsta ári. „Við settum okkur ákveðin markmið fyrir nokkrum árum, númer eitt að við ætluðum að vera í efstu deild þegar við flytjum hingað upp eftir. Það er náttúrulega bara seinasta árið núna þannig að við tjölduðum öllu til til þess að ná því markmiði,“ segir Ásgrímur og bætir við: „En kannski má benda á að hópurinn okkar er rosalega vel samansettur með svo þá Nonna og Aðalstein sem stjórna því. Eðalmenn báðir tveir sem vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og eru búnir að byggja hér upp breiðan og öflugan hóp.“ Klippa: Ásgrímur Fram Ásgrímur segir þá gott gengi sumarsins hafa sýnt sig í auknum áhuga á liðinu og að margir Framarar ef til vill hafi lítið sést til síðustu ár séu farnir að láta sjá sig. „Það hefur breikkað töluvert stuðningsmannahópurinn í sumar og bara gaman að því. Það eru allir Framarar inn við beinið. Þetta var dálítið sérstakt í gær, ég held ég hafi aldrei refreshað símann hjá mér eins oft og þarna undir lokin. Við áttum ekki von á þessu í gær en þetta æxlaðist svona og bara frábær dagur í gær.“ segir Ásgrímur.
Lengjudeild karla Pepsi Max-deild karla Fram Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira