Ødegaard búinn að semja við Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2021 16:31 Arsenal er í þann mund að ganga frá kaupum á Norðmanninum. Twitter/@arsenal Enska knattspyrnufélagið Arsenal er við það að festa kaup á norska sóknartengiliðnum Martin Ødegaard. Skrifar hann undir fimm ára samning við félagið. Sá norski mun kosta Arsenal tæplega 40 milljónir evra. Samkvæmt blaðamanninum Fabrizio Romano er hinn 22 ára gamli Ødegaard búinn að semja við Arsenal um kaup og kjör. Þá hafa félögin náð saman og því ætti hann að verða tilkynntur sem leikmaður Arsenal innan tíðar. Norðmaðurinn getur ekki beðið eftir að komast aftur til Lundúna þar sem hann var á láni á síðustu leiktíð. Paperworks completed between Arsenal and Real Madrid. The agreement for Martin Ødegaard on a permanent move has been signed, contract until June 2026. #AFCØdegaard can be considered a new Arsenal player. Here-we-gø confirmed. https://t.co/vnACQrecSp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2021 Eftir að hafa slegið í gegn í heimalandinu, þá aðeins 15 ára gamall, ákvað Ødegaard að taka gylliboði Real Madrid í janúar 2015. Þar hefur lítið gengið upp og leikmaðurinn verið lánaður til Hollands tvívegis, Real Sociedad á Spáni og loks Arsenal á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann 20 leiki, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. Eins og hefur verið vel fjallað um er fjárhagsstaða Real Madrid ekki góð og félagið tilbúið að selja leikmenn sem það reiknar ekki með að verði í lykilhlutverki í vetur. Norðmaðurinn er einn af þeim. Nú virðist nær öruggt að hann verði fjórði leikmaðurinn sem Mikel Arteta fær til Arsenal í vetur. Hvort Arteta fjárfesti í fleiri leikmönnum verður að koma í ljós. Eftir tap gegn nýliðum Brentford í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þá bíður lærisveina Arteta ærið verkefni á sunnudag er liðið mætir Evrópumeisturum Chelsea. Mögulega mæta bæði lið með gamla nýja leikmenn til leiks, Ødegaard hjá Arsenal og Romelu Lukaku hjá Chelsea. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Samkvæmt blaðamanninum Fabrizio Romano er hinn 22 ára gamli Ødegaard búinn að semja við Arsenal um kaup og kjör. Þá hafa félögin náð saman og því ætti hann að verða tilkynntur sem leikmaður Arsenal innan tíðar. Norðmaðurinn getur ekki beðið eftir að komast aftur til Lundúna þar sem hann var á láni á síðustu leiktíð. Paperworks completed between Arsenal and Real Madrid. The agreement for Martin Ødegaard on a permanent move has been signed, contract until June 2026. #AFCØdegaard can be considered a new Arsenal player. Here-we-gø confirmed. https://t.co/vnACQrecSp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2021 Eftir að hafa slegið í gegn í heimalandinu, þá aðeins 15 ára gamall, ákvað Ødegaard að taka gylliboði Real Madrid í janúar 2015. Þar hefur lítið gengið upp og leikmaðurinn verið lánaður til Hollands tvívegis, Real Sociedad á Spáni og loks Arsenal á síðustu leiktíð. Þar spilaði hann 20 leiki, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. Eins og hefur verið vel fjallað um er fjárhagsstaða Real Madrid ekki góð og félagið tilbúið að selja leikmenn sem það reiknar ekki með að verði í lykilhlutverki í vetur. Norðmaðurinn er einn af þeim. Nú virðist nær öruggt að hann verði fjórði leikmaðurinn sem Mikel Arteta fær til Arsenal í vetur. Hvort Arteta fjárfesti í fleiri leikmönnum verður að koma í ljós. Eftir tap gegn nýliðum Brentford í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þá bíður lærisveina Arteta ærið verkefni á sunnudag er liðið mætir Evrópumeisturum Chelsea. Mögulega mæta bæði lið með gamla nýja leikmenn til leiks, Ødegaard hjá Arsenal og Romelu Lukaku hjá Chelsea.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira