Mikil flóð eftir úrhelli í sænsku Dölunum Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2021 11:22 Vatn hefur flætt inn í hús í Gävle og víðar í Svíþjóð í vatnavöxtunum þar síðasta sólarhringinn. Vísir/EPA Skemmdir hafa orðið á vegum og brúm og flætt hefur inn í íbúðarhús í miklum flóðum í kjölfar úrhellisúrkomu í Gävleborg og Dölunum í austanverðri Svíþjóð. Íbúar á svæðinu eru varaðir við því að vera á ferðinni nema alger nauðsyn krefji. Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA
Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent