„Einn allra fallegasti staður landsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Garpur Ingason Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson tók á dögunum einstakt myndband af svokölluðum Uppgönguhrygg, rétt hjá Grænahrygg sem þekktur er fyrir einstakan lit sinn. „Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans. Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
„Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans.
Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00